Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 22. nóvember 2022 13:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Daníel Leó spáir í Mexíkó - Pólland
Vann Eystrasaltsbikarinn á dögunum.
Vann Eystrasaltsbikarinn á dögunum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þriðji leikur dagsins er viðureign Mexíkó og Póllands í C-riðili og hefst hann klukkan 16:00. Það er seinni viðureign dagsins í riðlinum, fyrr í dag mættust Argentína og Sádí-Arabía. Þar vann Sádí-Arabía mjög svo óvæntan sigur.

Landsliðsmaðurinn Daníel Leó Grétarsson spáir í leikinn. Daníel er leikmaður Slask Wroclaw í Póllandi og spáir sigri sinna manna.

Mexíkó 1 - 2 Pólland
Mínir menn í Póllandi taka þetta. Lewandowski er í hefndarhug eftir að hafa mistekist að skora í Rússlandi 2018.

Hann setur tvö og Lozano minkar muninn fyrir Mexíkó.


Athugasemdir
banner
banner
banner