Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
banner
   fim 23. mars 2023 11:10
Elvar Geir Magnússon
Zenica
Helmingur telur að Ísland fari ekki stigalaust frá Bosníu
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari býst við mjög jöfnum og spennandi leik í Bosníu/Hersegóvínu í kvöld. Það er alveg í takt við það sem hinir ýmsu sparkspekingar hafa verið að segja.

Reikna með með jafnri og spennandi baráttu um annað sæti riðilsins og þar með beint sæti í lokakeppni EM sem fram fer í Þýskalandi.

Lestu um leikinn: Bosnía og Hersegóvína 3 -  0 Ísland

Það má því segja að riðillinn hefjist á lykilleik í Zenica, milli tveggja liða sem hafa bæði skýr markmið um að komast í lokakeppnina.

Um 27% lesenda Fótbolta.net spá því að Ísland fái draumabyrjun í undankeppninni en 50,3% telja hinsvegar að heimamenn vinni. Þetta er niðurstaða könnunar sem verið hefur á forsíðunni.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner