Osimhen efstur á blaði hjá Man Utd - Aukin samkeppni um Cunha - Tottenham gæti reynt við Rashford
   mið 23. apríl 2025 09:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Forseti Lazio mjög ósáttur með nýjan leikdag - Vildi votta páfanum virðingu
Mynd: EPA
Forráðamenn Lazio eru afar ósáttir með vinnubrögð ítölsku deildarinnar eftir að fresta þurfti leikjum sem áttu að fara fram á mánudaginn.

FJórum leikjum var frestað vegna andláts Frans páfa en leikirnir munu fara fram í kvöld.

Lazio sendi frá sér yfirlýsingu þar sem félagið segir að upplýsingaflæðið hafi ekki verið neitt. Deildin ákvað nýjan leiktíma með titlum fyrirvara án þess að ræða við félögin.

Þá sagði Claudio Lotito, forseti Lazio, að áform hefðu verið um að liðið myndi ferðast til Vatíkanið til að votta páfanum virðingu.

Lazio heimsækir Genoa í kvöld og Lazio mun ferðast í leikinn í dag og mæta nokkrum klukkutímum fyrir leik.
Athugasemdir
banner
banner