Aston Villa íhugar að fá De Bruyne - Stórliðin á eftir argentínsku ungstirni - Verður Farke rekinn?
Elmar Kári: Allir góðir hlutir taka tíma
Sölvi: Neita að trúa því að það séu einhver þreytumerki á okkur
Magnús Már: Þetta er það sem gerist ef það er trú og liðsheild
Alex Freyr: Gleymist í umræðunni að við erum með hörkulið
„Fúlt að tapa fótboltaleik ef við getum kallað þetta fótboltaleik"
Þórsvöllur er gryfja - „Elska þetta vallarstæði"
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
Dóri Árna: Hefði sagt það sama við þig
Óli Valur: Töluvert minna baul en ég bjóst við
Heimir Guðjóns eftir fyrsta stigið: Einhverstaðar verðum við að byrja
Jökull: Svona 300 augnablik sem maður getur tekið
Höskuldur hetjan í lokin: Var búinn að hlaða fótinn helvíti illa
Óskar Hrafn: Ég er alltaf geggjaður
Túfa: Verð gráhærður að bíða eftir að liðið haldi hreinu
Haddi: Ekki sóknarleikurinn sem er vandamálið
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
Thelma Karen: Unnum okkur hægt og rólega inn í leikinn
Nik um meiðsli Barbáru: Líklega úlnliðsbrot
   fim 24. apríl 2025 19:33
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þórsvöllur er gryfja - „Elska þetta vallarstæði"
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Út af aðstæðum þá er maður gríðarlega sáttur að hafa unnið," sagði Þorlákur Árnason þjálfari ÍBV eftir sigur á Fram í rokinu í Eyjum í dag.

Lestu um leikinn: ÍBV 3 -  1 Fram

„VIð spiluðum gríðarlega vel í fyrri hálfleik miðað við aðstæður. Svo bætir meira í vindinn og við með honum sem átti að vera okkur til hags en þetta var mjög hægur leikur í seinni hálfleik."

ÍBV spilar á Þórsvelli þar sem endurbætur á Hásteinsvelli eru í fullum gangi.

„Ég elska þetta vallarstæði. Ég spilaði hérna sem krakki, þetta er æðislegur staður og völlurinn er nokkuð góður, við viljum meina að þetta sé grifja," sagði Láki.


Athugasemdir
banner
banner