Diaz, Salah, Gallagher, Jorginho, Greenwood, Cancelo og fleiri góðir í slúðri dagsins
Á leið í fimmta tímabilið á Íslandi - „Ánægður að þeir völdu mig"
Sjáðu þrumuræðu Þorvalds Örlygssonar sem tryggði honum formannsembættið
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
Alexandra í skýjunum: Það væri galið að setja hann ekki í svæðið
Hildur: Í augnablikinu vissi ég ekki að það kæmi mark úr því
Fyrsta landsliðsmarkið kom á besta tíma - „Ólýsanleg tilfinning"
Gunnhildur: Ætlað mér að vera styrktarþjálfari í svona tíu ár
Sædís: Þurfum að vera rólegri á boltanum og þora
Hefði frekar verið til í Valsvöllinn - „Eitthvað sem ég þarf að laga fyrir næsta leik"
Guðrún: Það voru Blikalög í rútunni á leiðinni og allir pepp
Alexandra: Er svo hógvær að ég segi að þetta sé sjálfsmark
Máni efstur í kosningu til stjórnar KSÍ
Þrumuræða Þorvaldar gerði útslagið: Fyrst og fremst tilfinningar frá mér
Sveindís beðið lengi - „Erfitt að segja hvenær maður kæmist aftur í fótbolta"
Steini: Svona atriði sem skipta gríðarlega miklu máli
   mið 24. maí 2023 16:10
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Bestur í Mjólkurbikarnum: Öll Grindavíkurgildin komu í ljós
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Bjarki Aðalsteinsson, leikmaður Grindavíkur, hefur verið valinn besti leikmaður 16-liða úrslitanna í Mjólkurbikarnum. Bjarki átti virkilega góðan leik í vörn Grindavíkur sem hélt sóknarmönnum Vals frá því að skora í 90 mínútur. Auk þess skoraði Bjarki mark í leiknum og var það hans sjöunda mark hans á ferlinum í keppnisleik.

Bjarki er miðvörður sem gekk í raðir Grindavíkur frá Leikni í vetur. Vörn Grindavíkur hefur byrjað tímabilið vel og hefur til þessa haldið markinu hreinu í Lengjudeildinni. Bjarki tók við verðlaunum frá Fótbolta.net í dag og voru verðlaunin í boði MS.

Lestu um leikinn: Valur 1 -  3 Grindavík

Hann er fæddur árið 1991, er uppalinn í Breiðabliki og hefur á meistaraflokksferli sínum spilað með Augnabliki, Reyni Sandgerði, Selfossi, Þór, Leikni R. og svo Grindavík.

Bjarki ræddi við Fótbolta.net í dag og má sjá viðtalið efst í fréttinni. Þar er Bjarki spurður út í leikinn gegn Val, næsta andstæðing í bikarnum (KA) og ákvörðunina að fara í Grindavík í vetur.

Bestir í bikarnum:
Emil Skúli Einarsson (Þróttur R.) eftir 32-liða úrslit

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner