Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   fim 24. september 2020 22:07
Anton Freyr Jónsson
Damir: Hlakka til að sjá Aron Bjarna aftur
Damir Muminovic leikmaður Breiðabliks
Damir Muminovic leikmaður Breiðabliks
Mynd: Hulda Margrét
„Bara mjög glaðir. Stolltur af liðinu, frábær liðsheild sem við sýndum í dag og langt síðan við unnum leik þannig það var bara frábært að vinna." voru fyrstu viðbrögð Damir Muminovic leikmann Breiðabliks

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  1 Stjarnan

Breiðablik byrjaði í leikkerfinu 4-4-3 í kvöld og Damir Muminovic byrjaði í bakverði í kvöld sem er ekki hans venjulega staða.

„Mér fannst það bara drullu gaman, þetta var nýtt fyrir mér en ég reyndi að gera eins vel og ég gat og það tókst svona ágætlega."

Breiðablik voru sterkari aðilinn í leiknum í kvöld, sækja meira og fá mark frá Alexi Þór í andlitið en Breiðablik sýndi karakter og snéru leiknum sér í vil.

„Mér fannst við bossa leikinn frá fyrstu mínútu, svo kemur eitthvað draumamark hjá Alex, hann er vanur að skora svona mörk en síðan rísum við bara upp og klárum leikinn."

Það er þétt leikið í deildinni þessa dagana og Breiðablik mætir toppliði Vals í næstu umferð. Hvernig lýst Damir á það verkefni?

„Bara mjög vel. Alltaf gaman að spila stórleiki og ég hlakka til að sjá Aron Bjarna aftur, angt síðan ég hef séð hann þannig það er bara gaman."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner