Frimpong orðaður við Liverpool - City reynir við Reijnders - Man Utd ætlar ekki að losa sig við Amorim
   fös 27. janúar 2023 10:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sonur Ancelotti var inn í myndinni
Everton er að leita sér að nýjum stjóra eftir að Frank Lampard var rekinn fyrr í þessari viku.

Liðið er í 19. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og í mikilli fallhættu sem stendur.

Eitt óvænt nafn sem hefur verið inn í myndinni er Davide Ancelotti, sem er sonur ítölsku goðsagnarinnar Carlo Ancelotti.

Davide, sem er aðeins 33 ára, þekkir vel til hjá Everton eftir að hafa unnið með föður sínum hjá félaginu fyrir nokkru síðan. Hann er núna aðstoðarstjóri föður síns hjá Real Madrid.

Davide þykir efnilegur þjálfari og hann hefur lært mikið af föður sínum, en hann hefur aldrei áður verið aðalþjálfari.

Það er þó búist við því að Sean Dyche sé að taka við starfinu.

Sjá einnig:
Bielsa tekur ekki við að þessu sinni - Everton í allt aðra átt
Athugasemdir
banner