29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
   fös 28. febrúar 2020 22:24
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Óskar eftir 7-1 sigur: Munurinn að núna nýttum við færin
Óskar og aðstoðarmaður hans, Halldór Árnason.
Óskar og aðstoðarmaður hans, Halldór Árnason.
Mynd: Hulda Margrét
„Mér fann hann (leikurinn) þokkalega góður," sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 7-1 sigur á ÍA í Lengjubikarnum í kvöld.

„Það hefur kannski verið smá vandamál hjá okkur að við höfum átt í erfiðleikum með að klára færin. Það var ekki undir lok fyrri hálfleiks og ekki heldur í seinni hálfleik - sem er jákvætt. Munurinn á þessum leik og síðasta leik gegn Skaganum (5-2 tap) er að núna nýtum við færin."

Blikar eru tiltölulega nýkomnir heim úr æfingaferð frá Svíþjóð þar sem liðið spilaði meðal annars æfingaleik við sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping. Sá leikur tapaðist 4-2.

„Ég held að það hafi verið ljómandi gott fyrir okkur að sjá hvar styrleikar okkar eru, hvar við gátum sært þá og síðan hvar þeir gátu sært okkur. Það er lærdómur að spila við lið sem er betra en við," sagði Óskar.

„Án þess að ég fari að halda því fram að þetta hafi verið taktísk snilld að fara til Svíþjóðar þá held að þetta hafi heppnast vel."

Viðtalið við Óskar má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner