Chelsea og Liverpool berjast um Upamecano - Real Madrid vill kaupa Yildiz - Hjulmand til Man Utd?
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Viðtal við Elmar Atla
Viðtal við Magnús Má
Lárus Orri: Ég vissi að það væri verið að gera góða hluti hérna á Akranesi
Heimir kveður FH: Frábært að enda þetta með honum
Viðtal við Óskar Hrafn
Viðtal við Luke Rae
Jón Þór: Alltof stór atvik í íslenskum fótbolta sem dómarastéttin er að klúðra
Ósáttur með hvernig ÍBV kláraði mótið - „Ákveðin vanvirðing“
Haddi: Okkur þyrstir að vera þar
Láki: Ákveðið að flýta þessum leik svo Haddi og KA-menn geti fengið sér snemma í kvöld
Sá efnilegasti 2025: Við í Vestra þekkjum að spila leiki þar sem allt er undir
Diljá um óvenjulegu bekkjaraðstöðuna - „Þetta var skrítið“
Sveindís: Veit ekki hvað þær voru að reyna taka úr þessum leik
Glódís Perla: Styrkleiki sem við höfum alltaf haft
Karólína: Þarf að drífa mig inn að fagna
Steini: Hann var búinn að lofa marki
Eric Garcia: Eiður var í einu sterkasta Barcelona liði sögunnar
Óli Valur um tímabilið: Maður lærir mest í mótlæti
Óli stoltur af frammistöðunni: Það er búið að ganga mikið á
banner
   fös 28. febrúar 2020 22:24
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Óskar eftir 7-1 sigur: Munurinn að núna nýttum við færin
Óskar og aðstoðarmaður hans, Halldór Árnason.
Óskar og aðstoðarmaður hans, Halldór Árnason.
Mynd: Hulda Margrét
„Mér fann hann (leikurinn) þokkalega góður," sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 7-1 sigur á ÍA í Lengjubikarnum í kvöld.

„Það hefur kannski verið smá vandamál hjá okkur að við höfum átt í erfiðleikum með að klára færin. Það var ekki undir lok fyrri hálfleiks og ekki heldur í seinni hálfleik - sem er jákvætt. Munurinn á þessum leik og síðasta leik gegn Skaganum (5-2 tap) er að núna nýtum við færin."

Blikar eru tiltölulega nýkomnir heim úr æfingaferð frá Svíþjóð þar sem liðið spilaði meðal annars æfingaleik við sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping. Sá leikur tapaðist 4-2.

„Ég held að það hafi verið ljómandi gott fyrir okkur að sjá hvar styrleikar okkar eru, hvar við gátum sært þá og síðan hvar þeir gátu sært okkur. Það er lærdómur að spila við lið sem er betra en við," sagði Óskar.

„Án þess að ég fari að halda því fram að þetta hafi verið taktísk snilld að fara til Svíþjóðar þá held að þetta hafi heppnast vel."

Viðtalið við Óskar má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir