Gomes, Lookman og Kolo Muani orðaðir við Man Utd - Trossard fær launahækkun - Brownhill í ítalska boltann?
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   fös 28. febrúar 2020 22:24
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Óskar eftir 7-1 sigur: Munurinn að núna nýttum við færin
Óskar og aðstoðarmaður hans, Halldór Árnason.
Óskar og aðstoðarmaður hans, Halldór Árnason.
Mynd: Hulda Margrét
„Mér fann hann (leikurinn) þokkalega góður," sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 7-1 sigur á ÍA í Lengjubikarnum í kvöld.

„Það hefur kannski verið smá vandamál hjá okkur að við höfum átt í erfiðleikum með að klára færin. Það var ekki undir lok fyrri hálfleiks og ekki heldur í seinni hálfleik - sem er jákvætt. Munurinn á þessum leik og síðasta leik gegn Skaganum (5-2 tap) er að núna nýtum við færin."

Blikar eru tiltölulega nýkomnir heim úr æfingaferð frá Svíþjóð þar sem liðið spilaði meðal annars æfingaleik við sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping. Sá leikur tapaðist 4-2.

„Ég held að það hafi verið ljómandi gott fyrir okkur að sjá hvar styrleikar okkar eru, hvar við gátum sært þá og síðan hvar þeir gátu sært okkur. Það er lærdómur að spila við lið sem er betra en við," sagði Óskar.

„Án þess að ég fari að halda því fram að þetta hafi verið taktísk snilld að fara til Svíþjóðar þá held að þetta hafi heppnast vel."

Viðtalið við Óskar má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner