Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   þri 28. febrúar 2023 17:01
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ronaldo leikmaður mánaðarins í Sádí-Arabíu í fyrsta sinn
Cristiano Ronaldo er leikmaður febrúarmánaðar í úrvalsdeildinni í Sádí-Arabíu.

Það tók smá tíma fyrir Ronaldo að brjóta ísinn eftir félagaskipti sín frá Manchester United til Al Nassr en eftir að hann gerði það, þá hafa flóðgáttirnar opnast.

Ronaldo skoraði í heildina átta mörk og lagði upp tvö í fjórum leikjum í mánuðinum sem er að líða.

Því var hann valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn í Sádí-Arabíu.

Sjá einnig:
Sjáðu öll þrjú mörk Ronaldo - Kominn með 62 þrennur á ferlinum


Athugasemdir
banner
banner