Man Utd setur verðmiða á Garnacho - Everton og Wolves hafa áhuga á Pepe - Sané skiptir um umboðsmann
Betkastið - Upphitun 2 & 3.deild
Innkastið - Markaregn og málaliðar
Leiðin úr Lengjunni - Fyrsta umferð gerð upp
Tveggja Turna Tal - Adda Baldursdóttir
Útvarpsþátturinn - Lengjan hafin og Björn Hlynur naut sín í Liverpool
Uppbótartíminn - Íslenski kvennaboltinn á mannamáli
Tveggja Turna Tal - Agla María Albertsdóttir
Innkastið - Enginn skilaréttur!
Hugarburðarbolti GW34 Þig er ekki að dreyma, Liverpool eru Englandsmeistarar!
Enski boltinn - Liverpool er Englandsmeistari 2025 (Staðfest)
Tveggja Turna Tal - Guðjón Örn Ingólfsson
Grasrótin - Upphitun fyrir 4 og 5. deild
Útvarpsþátturinn - Allt galopið í Bestu og eftirvænting í Liverpoolborg
Innkastið - Báðir nýliðarnir lögðu Víking
Hugarburðarbolti GW 33 Liverpool aðeins einum sigri frá því að verða meistarar.
Grasrótin - Upphitun fyrir 3. deild
Grasrótin - Upphitun fyrir 2. deild
Útvarpsþátturinn - Mjólkin býður upp á það óvænta
Hugarburðarbolti GW 32 Það eru 9 fingur á bikarnum hjá Liverpool!
Leiðin úr Lengjunni - Upphitun fyrir Lengjudeildina 2025
   mán 28. september 2015 17:40
Elvar Geir Magnússon
Upptaka - Björn Páls og Ingó Sig: Við fórum á kostum
Björn Pálsson og Ingólfur Sigurðsson.
Björn Pálsson og Ingólfur Sigurðsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði/Ómar
Víkingur Ólafsvík setti stigamet í 1. deildinni í sumar og er félagið aftur komið í deild þeirra bestu. Björn Pálsson og Ingólfur Sigurðsson, leikmenn liðsins, voru gestir í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu á laugardag.

„Við gjörsamlega fórum á kostum, það er bara þannig. Það er hálf fyndið að skoða töfluna því við gengum frá þessari deild sem stefndi ekkert í. Það stefndi í að Þróttur myndi jarða þetta," segir Ingólfur en Björn segir að hópurinn í sumar sé besta lið félagsins síðan hann kom.

„Ég held að klúbburinn reyni að nota alla þá reynslu sem hann fékk 2013. Ég held að allir muni leggjast á eitt til að liðið nái að halda sér upp og ég tel að það sé hægt. Það er samt ekki spurning að það þarf ansi margt að ganga upp," segir Björn.

Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér að ofan en þar er rætt um tímabilið, aukaspyrnusamvinnu þeirra, fótboltaáhugann í Ólafsvík, keyrsluna á milli Reykjavíkur og Ólafsvíkur og ýmislegt fleira.

Sjá einnig:
Hlustaðu á útvarpsþáttinn í heild sinni
Athugasemdir
banner
banner
banner