Barcelona í baráttuna um Guehi - Man Utd reynir aftur við Baleba á næsta ári - Muniz fær nýjan samning
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
Spenna í 2. deild, línur nokkuð skýrar í 4. deild og playoffs klár í 5. deild
Útvarpsþátturinn - Himnaríki Vestra og helvíti Vals
Ítalski boltinn - Upphitun fyrir tímabilið
Turnar Segja Sögur: Fc Risar vs Fc Dvergar
Hugarburðarbolti GW 1 Ballið er byrjað!
Innkastið - Gamlir draugar hjá Val, ÍA fallið og deilt um dóm
Enski boltinn - Arsenal með mark úr horni
   mán 28. september 2015 17:40
Elvar Geir Magnússon
Upptaka - Björn Páls og Ingó Sig: Við fórum á kostum
Björn Pálsson og Ingólfur Sigurðsson.
Björn Pálsson og Ingólfur Sigurðsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði/Ómar
Víkingur Ólafsvík setti stigamet í 1. deildinni í sumar og er félagið aftur komið í deild þeirra bestu. Björn Pálsson og Ingólfur Sigurðsson, leikmenn liðsins, voru gestir í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu á laugardag.

„Við gjörsamlega fórum á kostum, það er bara þannig. Það er hálf fyndið að skoða töfluna því við gengum frá þessari deild sem stefndi ekkert í. Það stefndi í að Þróttur myndi jarða þetta," segir Ingólfur en Björn segir að hópurinn í sumar sé besta lið félagsins síðan hann kom.

„Ég held að klúbburinn reyni að nota alla þá reynslu sem hann fékk 2013. Ég held að allir muni leggjast á eitt til að liðið nái að halda sér upp og ég tel að það sé hægt. Það er samt ekki spurning að það þarf ansi margt að ganga upp," segir Björn.

Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér að ofan en þar er rætt um tímabilið, aukaspyrnusamvinnu þeirra, fótboltaáhugann í Ólafsvík, keyrsluna á milli Reykjavíkur og Ólafsvíkur og ýmislegt fleira.

Sjá einnig:
Hlustaðu á útvarpsþáttinn í heild sinni
Athugasemdir
banner