Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
banner
   þri 29. september 2020 20:31
Anton Freyr Jónsson
Gunni Guðmunds um rauða spjaldið: Gulli gerði liðinu engan greiða
Lengjudeildin
Gunnar Guðmundsson, þjálfari Þróttar
Gunnar Guðmundsson, þjálfari Þróttar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér líður auðvitað ekki vel, eftir svona tapleik þá er maður svekktur fyrst og fremst." sagði Gunnar Guðmundsson svekktur eftir 1-0 tapið á móti Magna í kvöld

Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  1 Magni

Alexander Ívan Bjarnason kemur Magnamönnum yfir eftir nokkrar sekúndur en Þróttarar byrjuðu á móti sterkri sól

„Það getur vel verið að það hafi áhrif, þaðleit það þannig út að markmaðurinn blindaðist en línan var líka að falla alltof snemma niður það voru líka ákveðin mistök í því."

Tvö vafaatriði voru um miðjan síðari hálfleiks þegar Lárus Björnsson lyfti boltanum fyrir úr hornspyrnu og markmaður Magna grípur boltann og tveir Þróttarar keyra inn í hann og missir boltann og Þróttarar setja boltann í netið og Erlendur dæmir markið af og Gunnlaugur Hlynur tryllist og æðir í Freyþór Hrafn og fæ fyrir það beint rautt spjald. Hvernig horfði þetta við Gunnari.


„Ég sé ekki hvað gerist afhverju menn verða reiðir þarna, en Gulli (Gunnlaugur Hlynur) á náttúrulega aldrei að gera þetta og hann bregst kolrangt við og menn verða að halda haus í svona stöðum og láta ekki skapið hlaupa með sig í gunur þannig það var ekki skynsamlegt hjá Gulla og gerði liðinu engan greiða að láta reka sig útaf."

„Liðið sýndi allaveganna karakter og hélt áfram að berjast og mér fannst við gefa vel í þó við erum einum færri. Síðan undir blálokin þá er klárt brot á Dion inn í vítateig þannig mér fannst svekkjandi að menn skyldu ekki hafa þor til að dæma víti þar, því þetta var alveg augljóst."

Framundan er rosalega fallbarátta fram á síðasta leik en Þróttur Reykjavík,Magni og Leiknir F eru öll með 12 stig á botni deildarinnar.

„Já ég sé ekki annað en að þetta verði barátta framá síðasta leik. Þrír leikir eftir og við þurfum bara að fara upp með hausinn og horfa framávið og reyna að taka eitthvað út úr þessum síðustu leikjum"

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir