Man Utd gæti fengið Donnarumma ef Inter kaupir Onana - Tottenham reynir við Eze - Vardy óvænt orðaður við Napoli
Fyrsti bikarúrslitaleikur Hólmars á Íslandi - „Mikil eftirvænting“
Rúnar Kristins: Erum tilbúnir í þessa baráttu
Óskar Hrafn: Vorum eins og hjón sem hafa makaskipti í Dansskóla Köru
Galdur: Leist betur á KR en Breiðablik
Elmar Atli: Auðvitað fúll en ég virði ákvörðun þjálfarans
Davíð Smári: Virðist dáið á Íslandi að sóknarmaðurinn njóti vafans
Túfa: Frederik og Aron ættu að vera klárir á föstudaginn
Bragi Karl setti tvö í 5-4 sigri: Ljúft að sækja þrjú stig í Kópavoginn
Kjartan Henry: FH var ekki að fara að tapa fyrir Breiðabliki tvo daga í röð
Dóri Árna: Skora fjögur mörk á heimavelli á alltaf að vera nóg
Lárus Orri: Ómar er kýldur í magann
Sölvi: Fæ aftur þá tilfinningu að lífið sé gott
Ingvar tjáir sig um bekkjarsetuna: Tímasetningin hrikalega súr
Maggi: Það hafa mörg lið brotnað við það en við gerum það ekki
Grímsi: Við ætlum okkur í efri hlutann
Haddi: Eigum við ekki bara að hafa jákvæða hattinn á
Jói B: Getum lítið gert í því að missa leikmenn út í háskóla
Túfa: Getum talað um það í allan dag hvað fór úrskeiðis
Bjarki Björn hjálpaði þjálfarateymi ÍBV - „Hann er með fótboltaheila"
Siggi hæstánægður: Hundleiðinlegur fótboltaleikur
   fim 30. júní 2022 21:18
Anton Freyr Jónsson
Ómar Ingi: Þeir vörðu markið sitt og gerðu það vel
Lengjudeildin
Ómar Ingi, þjálfari HK
Ómar Ingi, þjálfari HK
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Bara hrikalega. Ég er bara ógeðslega svekktur með að hafa tapað." voru fyrstu viðbrögð Ólafs Inga Guðmundssonar, þjálfara HK

„Við hefðum alveg getað skorað 2 eða þrjú mörk og við höfum skorað sex mörk í seinni hálfleik hingað til, þetta var ekkert búið en þetta gékk ekki í dag að einhverjum aðstæðum. Ég þarf bara að nota næstu daga til að finna hverjar þær eru."


Lestu um leikinn: Fjölnir 3 -  1 HK

„Hann spilaðist nokkurnveigin eins og ég bjóst við. Síðari hálfleikurinn spilaðist þannig að þeir voru að verja markið sitt og tókst það og gerðu það vel. Þeir skoruðu þrjú og við skorðuðum bara eitt og þá skiptir restin rosalega litlu máli."

HK fyrir leikinn hafði unnið sex leiki í röð í deild og bikar en liðið tapaði síðast leik 19.mai fyrir leikinn í kvöld. 

„Ég er búin að vera mjög ánægður með þá, ekki annað hægt en eins og þú segir er búið að ganga vel. Núna reynir á okkur og tökum þetta allir saman og vinnum í því að gera betur í leiknum á þriðjudaginn."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner