Arsenal vill Williams og Merino - Sancho eftirsóttur - Trent vill vera áfram
Guðni Eiríks: Ef einhvertíman er hægt að tala um ósanngjörn úrslit þá er það í dag
Jóhannes Karl: Áttum innistæðu fyrir því að eitthvað myndi detta með okkur
J. Glenn: Við verðum að skora
Jóhann Kristinn: Þetta var ekki sjálfsagt
Höskuldur léttur: Ætli maður verði ekki að slá þetta met?
Dóri Árna: Ástæðan fyrir því að þeir koma inn í annarri umferð
Aron Elís klár í slaginn - „Þetta var gríðarlegt svekkelsi"
Vill að Víkingar verði „dirty" aftur - „Tölfræðin er lygilega góð"
Bestur í Mjólkurbikarnum: Stefni á vallarmetið
Jón Þór: Enginn heimsendir að koma hingað og gera jafntefli
Heimir Guðjóns: Erum að reyna að breyta því að mönnum finnist skemmtilegt að koma á Kaplakrika
Hinrik Harðar: Ég held að pabbi hafi verið Skagamaður í þessum leik
Aron Bjarna: Vorum búnir að bíða í smá tíma eftir sigri í deildinni
Eyjólfur Héðins: Gott að spyrna sér aftur upp og ná góðum sigri
Rúnar Páll: Spyrjum að leikslokum hvernig þetta fer allt saman
Jökull: Skiptir ekki máli hvort við séum í Evrópukeppni eða deild - Viljum halda áfram að verða betri
Helgi Fróði: Hann er sá langbesti í deildinni
Pálmi Rafn: Þar liggur vandamálið okkar
Gunnar Magnús: Gleði að upplifa það loksins að vinna fótboltaleik
Donni um nýjan leikmann: Erum bara að bíða eftir leikheimild
   sun 31. ágúst 2014 21:12
Daníel Geir Moritz
Gummi Ben: Við erum að berjast fyrir lífi okkar
Ekki aðdáandi jafntefla
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Guðmundnur Benediktsson var ekki sáttur með enn eitt jafntefli Blika undir hans stjórn.

"Við höfum bara tapað einum leik síðan ég tók við og erum ánægðir með það en við erum að gera of mörg jafntefli," sagði Gummi Ben, þjálfari Breiðabliks, eftir 2-2 jafntefli við Fylki nú í kvöld. Blikar komust í 2-1 en héldu forystinni í aðeins mínútu og stig á lið því niðurstaðan.

Breiðablik og Fylkir eru bæði um miðja deild og gætu sogast í fallbaráttu. "Við erum bara að berjast fyrir lífi okkar, það er bara ekkert flóknara en það," sagði Gummi.
Athugasemdir
banner
banner