Áhugi Man Utd á Delap eykst - Telja að Salah hafi áhuga á að fara til Sádi-Arabíu - Newcastle reynir við Elliott
Þurfti að bíta í neglurnar - „Mun meira stressandi"
Dóri Árna um Þorleif: Í draumaheimi væri það flott lausn
Aron Sig: Við erum með langbesta þjálfara landsins
Höskuldur um tilboð Brann: Heiður fyrir verðandi 31 árs krullhaus
Óskar Hrafn: Ömurleg staða fyrir íslenska knattspyrnuáhugamenn og Bestu deildina
Túfa: Markmiðið er klárlega að keppa um titilinn
Böddi: Erum kannski ekki beittustu hnífarnir í skúffunni
Gummi Magg: Klár ef allt gengur eftir í vikunni
Hörður Snævar: Setjum gjöf á diskinn þeirra
Alli Jói sáttur og glaður - „Mikilvægt að fá leiki á þessum tímapunkti"
Valgeir: Sýndum fram á hvað við erum að fara bjóða upp á í deildinni
Haddi: Staðan í hálfleik var ekki sanngjörn
Dóri Árna: Einni eldingu frá því að vera flautaðir inn
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
Jóhann Kristinn: Væri mjög barnalegt að skella skuldinni á það
Agla María spennt fyrir tímabilinu: Höfum sjaldan verið með jafn öflugan hóp
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
   þri 14. júní 2016 22:18
Hafliði Breiðfjörð
Eggert Magnússon: Í alla nótt að melta þetta JUHÚ!
Icelandair
Eggert ræðir við Fótbolta.net í kvld
Eggert ræðir við Fótbolta.net í kvld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er miklu ofar skýjunum í kvöld, þetta var alveg frábært," sagði Eggert Magnússon fyrrverandi formaður KSÍ við Fótbolta.net eftir 1-1 jafntefli við Portúgal í Saint Etienne í Frakklandi á Evrópumótinu í kvöld.

Lestu um leikinn: Ísland 1 -  1 Portúgal

„Þetta er margra ára þrotlaus vinna og frábært landslið, og áhorfendur sko... það var ótrúlega gaman að vera á vellinum í kvöld og fylgjast með þessu."

„Ég hef aldrei séð íslenska áhorfendur vera svona svakalega hrifnæma og syngja þjóðsönginn og hvatningin allan tímann. Alveg ótrúlegt."

„Ég er náttúrulega alltaf brjálaður, ég er í fótbolta afþví mér þykir passion í fótbolta og læt það fylgja. Þetta var miklu meira en geðveikt, þetta er eiginlega ótrúlegt. Maður verður alla nótt að melta þetta, juhú!"
sagði Eggert.

„Úrslitin úr Ungverjaland - Austurríki voru óvænt en ef við náum úrslitum úr næsta leik þá erum við eiginlega komin áfram, það er engin spurning," sagði hann ennfremur en frekar er rætt við hann í sjónvarpinuu að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner