Branthwaite, Zirkzee og Olise til Man Utd? - Potter til Hollands - Nunez til Barca og Osimhen til Chelsea
Davíð Smári: Menn labba ekki nægilega gíraðir inn í seinni hálfleikinn
Heimir: FH liðið er besta liðið í deildinni í að koma til baka
Andri Rúnar: Eftir jöfnunarmarkið vöknum við ekki aftur til lífsins
Sigurvin: Kredit á strákana að finna þetta afl
Chris Brazell: Við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann
Siggi Höskulds svekktur: Fókusleysi á mikilvægum augnablikum
Magnús Már: Maður hefur séð ýmislegt í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
Gunnar Heiðar: Búnir að æfa í sex mánuði fyrir þennan leik
Vigfús Arnar: Var eins og spennustigið væri eitthvað skrítið hjá okkur
Aron Snær: Ætluðum að keyra á þetta og það verður held ég bara okkar mottó
Haraldur Freyr: Mótið tapast ekki eða vinnst í fyrstu umferð
Aníta Dögg bjargaði málunum: Ég lenti klukkan sex í morgun
Árni Freyr hæstánægður eftir sigur ÍR - „Vona að þeir bæti í"
Staða sem á ekki að koma upp - „Átti að spila þangað til klukkan 23:30 í gærkvöldi"
„Við vitum í hverju við erum góðar“
Búin að skora í öllum leikjunum til þessa - „Mín upprunalega staða"
Hugur allra hjá Andreu Marý - „Óþægilegt í alla staði"
„Það var ráðist á hana inn í okkar vítateig“
Skyndiákvörðun að taka skóna af hillunni - „Hvernig gerðist þetta?“
Þriðja tapið í þriðja leiknum - „Óásættanlegt“
   þri 14. júní 2016 22:18
Hafliði Breiðfjörð
Eggert Magnússon: Í alla nótt að melta þetta JUHÚ!
Icelandair
Eggert ræðir við Fótbolta.net í kvld
Eggert ræðir við Fótbolta.net í kvld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er miklu ofar skýjunum í kvöld, þetta var alveg frábært," sagði Eggert Magnússon fyrrverandi formaður KSÍ við Fótbolta.net eftir 1-1 jafntefli við Portúgal í Saint Etienne í Frakklandi á Evrópumótinu í kvöld.

Lestu um leikinn: Ísland 1 -  1 Portúgal

„Þetta er margra ára þrotlaus vinna og frábært landslið, og áhorfendur sko... það var ótrúlega gaman að vera á vellinum í kvöld og fylgjast með þessu."

„Ég hef aldrei séð íslenska áhorfendur vera svona svakalega hrifnæma og syngja þjóðsönginn og hvatningin allan tímann. Alveg ótrúlegt."

„Ég er náttúrulega alltaf brjálaður, ég er í fótbolta afþví mér þykir passion í fótbolta og læt það fylgja. Þetta var miklu meira en geðveikt, þetta er eiginlega ótrúlegt. Maður verður alla nótt að melta þetta, juhú!"
sagði Eggert.

„Úrslitin úr Ungverjaland - Austurríki voru óvænt en ef við náum úrslitum úr næsta leik þá erum við eiginlega komin áfram, það er engin spurning," sagði hann ennfremur en frekar er rætt við hann í sjónvarpinuu að ofan.


Athugasemdir
banner
banner