Stemmningin í stúkunni í St. Etienne í gær þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli við Portúgal var ólýsanleg.
25 mínútum fyrir leik söng stúkan öll lagið vinsæla, „Ég er kominn heim," sem Óðinn Valdimarsson gerði svo frægt.
25 mínútum fyrir leik söng stúkan öll lagið vinsæla, „Ég er kominn heim," sem Óðinn Valdimarsson gerði svo frægt.
Lestu um leikinn: Ísland 1 - 1 Portúgal
Stúkan gjörsamlega nötraði í hæstu tónunum þegar íslensku stuðningsmennirnir sungu lagið á leiknum í gær en Fótbolti.net var með mann á vellinum sem tók myndband framan á stúkuna þegar lagið var flutt.
Það má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Ert þú á EM-flakki um Frakkland?
— Fótboltinet (@Fotboltinet) June 10, 2016
Hvetjum fólk til að nota kassamerkið #fotboltinet fyrir myndir og annað efni! pic.twitter.com/BqSlsy0eGV
Hlustaðu á uppgjör leiksins í EM-Innkastinu sem tekið var upp í nótt!https://t.co/HfDlTHVkt5#fotboltinet pic.twitter.com/YpefGx3xkE
— Fótboltinet (@Fotboltinet) June 15, 2016
Athugasemdir