Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Venni: Ég get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
   fös 17. maí 2019 11:42
Elvar Geir Magnússon
Gói Sportrönd spáir í Pepsi Max í Tel Avív
Ingólfur er í Tel Aviv að fylgjast með Eurovision.
Ingólfur er í Tel Aviv að fylgjast með Eurovision.
Mynd: Fréttablaðið
5. umferðin í Pepsi Max-deildinni verður spiluð á sunnudag og mánudag.

Ingólfur Grétarsson sem margir þekkja sem Gói Sportrönd er sérlegur Eurovision útsendari Fréttablaðsins í Tel Aviv. Gói spurði nokkra í Eurovision um 5. umferðina en fékk aðstoð frá Benedikt Bóas sem er með honum í Ísrael þegar ekkert gekk að fá Eurovision blaðamenn til að segja sína spá.

Hægt er að fylgjast með félögunum tveim á Instagram síðu Fréttablaðsins, í Fréttablaðinu og á frettabladid.is. Þá er Ingó hluti af þríeykinu sem gerir 'Þarf alltaf að vera grín' Podcastið vinsæla.

Hann og Benedikt hafa gert fjögur myndbönd um Eurovision en þeir kalla sig Auðtrúa aumingjar sem er bein tilvitnun úr lagi Hatara. Hér má sjá nýjasta innslaginu:

sunnudagur 19. maí
16:00 ÍBV-Víkingur R. (Hásteinsvöllur)
17:00 Stjarnan-KA (Samsung völlurinn)
19:15 Breiðablik-ÍA (Kópavogsvöllur)

mánudagur 20. maí
19:15 KR-HK (Meistaravellir)
19:15 Grindavík-Fylkir (Mustad völlurinn)
19:15 FH-Valur (Kaplakrikavöllur)



Sjá einnig:
Oliver Sigurjónsson (4 réttir)
Lucas Arnold (3 réttir)
Alexandra Jóhannsdóttir (2 réttir)
Fanndís Friðriksdóttir (1 réttur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner