29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
   fös 17. maí 2019 11:42
Elvar Geir Magnússon
Gói Sportrönd spáir í Pepsi Max í Tel Avív
Ingólfur er í Tel Aviv að fylgjast með Eurovision.
Ingólfur er í Tel Aviv að fylgjast með Eurovision.
Mynd: Fréttablaðið
5. umferðin í Pepsi Max-deildinni verður spiluð á sunnudag og mánudag.

Ingólfur Grétarsson sem margir þekkja sem Gói Sportrönd er sérlegur Eurovision útsendari Fréttablaðsins í Tel Aviv. Gói spurði nokkra í Eurovision um 5. umferðina en fékk aðstoð frá Benedikt Bóas sem er með honum í Ísrael þegar ekkert gekk að fá Eurovision blaðamenn til að segja sína spá.

Hægt er að fylgjast með félögunum tveim á Instagram síðu Fréttablaðsins, í Fréttablaðinu og á frettabladid.is. Þá er Ingó hluti af þríeykinu sem gerir 'Þarf alltaf að vera grín' Podcastið vinsæla.

Hann og Benedikt hafa gert fjögur myndbönd um Eurovision en þeir kalla sig Auðtrúa aumingjar sem er bein tilvitnun úr lagi Hatara. Hér má sjá nýjasta innslaginu:

sunnudagur 19. maí
16:00 ÍBV-Víkingur R. (Hásteinsvöllur)
17:00 Stjarnan-KA (Samsung völlurinn)
19:15 Breiðablik-ÍA (Kópavogsvöllur)

mánudagur 20. maí
19:15 KR-HK (Meistaravellir)
19:15 Grindavík-Fylkir (Mustad völlurinn)
19:15 FH-Valur (Kaplakrikavöllur)



Sjá einnig:
Oliver Sigurjónsson (4 réttir)
Lucas Arnold (3 réttir)
Alexandra Jóhannsdóttir (2 réttir)
Fanndís Friðriksdóttir (1 réttur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner