Jackson nálgast Bayern - Mainoo gæti farið frá Man Utd - Como hafnaði tilboði Tottenham í Paz
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
   mán 13. september 2010 22:45
Alexander Freyr Tamimi
Halldór Hermann: Er hrikalega lélegur að lýsa mörkunum mínum
Halldór Hermann lætur skotið ríða af og skorar fyrsta mark leiksins.
Halldór Hermann lætur skotið ríða af og skorar fyrsta mark leiksins.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Halldór Hermann Jónsson leikmaður Fram var að vonum sáttur eftir 2-1 sigur liðsins gegn Keflavík í Pepsi deild karla í kvöld.

„Það er létt yfir okkur. Það er búið að vera létt yfir okkur síðustu leiki, okkur líður rosalega vel. Við erum bara að spila okkar bolta og engin pressa þannig að þetta er bara mjög skemmtilegt þessa tíðina,“ sagði Halldór við Fótbolta.net eftir leikinn.

„Ég er mjög sáttur við spilamennskuna. Við duttum aðeins til baka þegar við fengum á okkur markið, en barátta um allan völl, við vorum að búa til flottar sóknir og skora tvö mörk, ég er mjög sáttur við það.“

Halldór Hermann skoraði glæsilegt mark með skoti af löngu færi en þegar hann var beðinn um að lýsa markinu var fátt um svör.

„Ég er hrikalega lélegur í að lýsa mörkunum mínum. Ég held að ég hafi bara skotið á markið og ég held að hann hafi snert varnarmann. Svo misreiknaði markmaðurinn bara boltann en ég veit þetta ekki alveg, þú verður bara að spyrja einhvern annan eða kíkja á þetta í sjónvarpinu,“ sagði Halldór léttur.

Viðtalið í heild sinni má sjá í myndbandinu hér að ofan.
banner