Fær ekki að fara fyrr en Salah snýr aftur - Vill fara frá Tottenham - Juventus orðað við marga - Guehi til Þýskalands?
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   lau 01. júní 2024 19:34
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skagamenn létu ekki umræðuna trufla sig - „Ákváðum að svara fyrir það"
Arnór Smárason
Arnór Smárason
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

ÍA vann sterkan sigur á KA í Bestu deildinni á Akureyri í kvöld. Fótbolti.net ræddi við Arnór Smárason fyrirliða Skagamanna eftir leikinn.


Lestu um leikinn: KA 2 -  3 ÍA

„Við sýndum frábæran karkter, við erum að þjást megnið af seinni hálfleik og gerum það mjög vel. Ég er rosalega stoltur af liðinu að hafa þraukað þetta út og tekið mjög mikilvæg stig hérna fyrir norðan," sagði Arnór.

„Þeir komast yfir eftir klaufaleg mistök frá okkur og enn og aftur sýnum við karakter og svörum með tveimur mörkum svo jafna þeir og við komumst aftur yfir. Þetta var bara barátta, það var bara eitt í boði fyrir okkur, að koma norður og vinna leikinn, við svo sannarlega gerðum það."

Leikmenn ÍA létu ekki umræðuna eftir tap liðsins gegn Víkingum trufla sig.

„Við reyndum innan hópsins að fókusera ekki of mikið á það sem við gátum ekki stjórnað, umræðunni og þess háttar. Við þjöppuðum okkur saman innan hópsins og ákváðum að reyna svara fyrir það inn á vellinum og mér fannst við svo sannarlega gera það. Þetta var ekki fallegur fótbolti en þeim mun sætari," sagði Arnór.


Athugasemdir
banner
banner