Man City bjartsýnt á að skáka Liverpool í baráttu um Guehi - Man City hefur áhuga á Michael Kayode - Rudiger aftur til Chelsea?
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   lau 01. október 2022 17:02
Kári Snorrason
Ási Arnars: Að enda í þriðja sæti er auðvitað vonbrigði
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik fékk Þrótt R. í heimsókn í lokaumferð Bestu-deildar kvenna fyrr í dag. Leikar enduðu 3-2 fyrir gestunum en staðan var 3-0 í hálfleik. Ásmundur Arnarsson mætti súr í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  3 Þróttur R.

„Fyrst og fremst er ég bara enn í sjokki hvernig við byrjum leikinn, gríðarlega ólíkt okkur. Við gerum mistök og fáum á okkur ódýrt mark en við náum aldrei að komast út úr því í fyrri hálfleiknum við erum hikandi í öllum aðgerðum. Þó við séum að sækja meira þá erum við opnar, út úr stöðum, töpum návígum og ólíkar sjálfum okkur. En í seinni hálfleik erum við líkari sjálfum okkur og náum að þjappa okkur saman, við skorum snemma tvö mörk og vorum líklegar til að skora fleiri en það tókst ekki."

Breiðablik náði ekki Evrópusæti í ár, má kalla þetta vonbrigðartímabil?

„Já lokaniðurstaðan er vonbrigði, við getum farið yfir allt tímabilið, við erum inn í öllum keppnum og nálægt því alveg fram í lokin en að enda í 3. sæti er auðvitað vonbrigði.

Ásmundur er með samning áfram á næsta tímabili en fyrirlið liðsins Natasha Anasi er einnig með samning á næsta tímabili.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner