Amorim langt frá því að hætta - Wirtz fundaði með City - Ensk stórlið vilja Rodrygo
Hektor Bergmann: Þetta er besta tilfinning í heimi
Jökull eftir sigur í vító: „Eigum sittera fyrir framan markið“
Alexander Aron: Hægt að fara með þennan leik upp í KSÍ og kenna hvernig á að spila fótbolta
Maggi: Fer ekkert ofan af því að það væri fínt að fá VAR til Íslands
Elmar Kári: Draumur að fá þann heiður að taka þátt í þessu verkefni
Pressa á Jóni Þór? - „Það er alveg klárt mál"
Venni sló á létta strengi: Evrópudraumurinn er farinn
Túfa: Að mínu mati eitt af þremur bestu liðunum í Lengjudeildinni
Oliver: Þrennan hefði mátt detta
„Það eru bara hærri hlaupatölur þegar við spilum við KR en önnur lið"
Óskar Hrafn: Í dag duttum við af hjólinu
„Veit ekki hvort að menn hafi haldið að þetta kæmi að sjálfu sér"
Brynjar Kristmunds: Þurftum að bera ákveðna virðingu fyrir því
Bjarni Jó: Heppnaðist illa og ég tek það á mig
Siggi Höskulds: Erum að spyrja fullt af spurningum
Gylfi Tryggvason: Svo kemur Lotta bara með einhverja töfra
Karlotta: Ég er bara stolt af liðinu og þetta var góður sigur
John Andrews: Stundum þegar þú ert að spila hræddur þrýstir þér það upp á næsta stig
Óli Kristjáns: Bara feikilega ánægður
Álfa: Við viljum bara komast í úrslit
   lau 01. október 2022 16:58
Brynjar Óli Ágústsson
Jón Stefán: Þetta lið á svo sannarlega bjarta framtíð
Kvenaboltinn
<b>Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA</b>
Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mér fannst KR vera eðins tilbúnari að berjast fyrir þessu heldur en við,'' segir Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA, eftir 3-2 tap gegn KR í lokaumferð Bestu deild kvenna. 


Lestu um leikinn: KR 3 -  2 Þór/KA

„Mér fannst við aldrei slakari í leiknum. Það var ekkert undir, en við vildum klára þetta og því miður gekk það ekki í dag.''

„Við fáum algjört dauða færi til þess að fara yfir 2-3, það dettur ekki. Þær fá tvö víti og við klúðrum að mínu mati fullt af öðrum möguleikum til þess að búa til mörk,''

Þór/KA enduðu í 7. sæti í Bestu deild í ár. Jón var spurður út í árangurinn.

„Við ætluðum okkur meira, ætluðum okkur ofar. Við vorum allavega ekki í fall  hættu síðustu tvær umferðirnar og náðu aðeins að rífa okkur í gang. Vonbrigði að enda mótið svona eins og við enduðum það. Ég vona að það komi vel fram í fréttinni að þetta lið á svo sannarlega bjarta framtíð,''

„Þessar ungu og gríðarlega efnilegar stelpur munu bara verða betri, árin vinna með okkur og ég hef alveg svakalega trú á því að Þór/KA munu gera sig gildandi í topp baráttu innan fáa ára aftur.'' segir Jón Stefán skýrt í lokinn. 

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner