Cunha og Sane orðaðir við Arsenal - Gabriel til Sádi? - Mainoo gæti farið og Bellingham komið - Isak fær væna launahækkun
Orri Sigurður: Erum bara búnir að tapa einum eða tveimur leikjum í allan vetur
Segir leikinn hafa farið í rugl: „Skilst að hann hafi bara kýlt hann í andlitið"
Túfa segist ekki vera að leita að markverði: „Þarf ekki að spá hvort dómurinn var réttur eða rangur"
Ferðast með bát í heimaleikina - „Tilbúinn að spila allsstaðar"
Þórir Jóhann: Var súrt að þurfa að sitja heima
Hungur og HM draumar í Aroni Einari - „Góður vinur minn Aron Pálmars talaði um það sama“
Orri nýr fyrirliði Íslands: Mjög stoltur og hlakka til að leiða strákana
Eyþór Wöhler: Ég ætla bara að þegja
Óskar Hrafn: Við gerðum bara ekki nóg til að verðskula eitthvað
Árni Guðna: Ætlum að halda Bestu deildar standard
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
   lau 01. október 2022 16:58
Brynjar Óli Ágústsson
Jón Stefán: Þetta lið á svo sannarlega bjarta framtíð
<b>Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA</b>
Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mér fannst KR vera eðins tilbúnari að berjast fyrir þessu heldur en við,'' segir Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA, eftir 3-2 tap gegn KR í lokaumferð Bestu deild kvenna. 


Lestu um leikinn: KR 3 -  2 Þór/KA

„Mér fannst við aldrei slakari í leiknum. Það var ekkert undir, en við vildum klára þetta og því miður gekk það ekki í dag.''

„Við fáum algjört dauða færi til þess að fara yfir 2-3, það dettur ekki. Þær fá tvö víti og við klúðrum að mínu mati fullt af öðrum möguleikum til þess að búa til mörk,''

Þór/KA enduðu í 7. sæti í Bestu deild í ár. Jón var spurður út í árangurinn.

„Við ætluðum okkur meira, ætluðum okkur ofar. Við vorum allavega ekki í fall  hættu síðustu tvær umferðirnar og náðu aðeins að rífa okkur í gang. Vonbrigði að enda mótið svona eins og við enduðum það. Ég vona að það komi vel fram í fréttinni að þetta lið á svo sannarlega bjarta framtíð,''

„Þessar ungu og gríðarlega efnilegar stelpur munu bara verða betri, árin vinna með okkur og ég hef alveg svakalega trú á því að Þór/KA munu gera sig gildandi í topp baráttu innan fáa ára aftur.'' segir Jón Stefán skýrt í lokinn. 

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner