Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
banner
   lau 01. október 2022 16:58
Brynjar Óli Ágústsson
Jón Stefán: Þetta lið á svo sannarlega bjarta framtíð
Kvenaboltinn
<b>Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA</b>
Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mér fannst KR vera eðins tilbúnari að berjast fyrir þessu heldur en við,'' segir Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA, eftir 3-2 tap gegn KR í lokaumferð Bestu deild kvenna. 


Lestu um leikinn: KR 3 -  2 Þór/KA

„Mér fannst við aldrei slakari í leiknum. Það var ekkert undir, en við vildum klára þetta og því miður gekk það ekki í dag.''

„Við fáum algjört dauða færi til þess að fara yfir 2-3, það dettur ekki. Þær fá tvö víti og við klúðrum að mínu mati fullt af öðrum möguleikum til þess að búa til mörk,''

Þór/KA enduðu í 7. sæti í Bestu deild í ár. Jón var spurður út í árangurinn.

„Við ætluðum okkur meira, ætluðum okkur ofar. Við vorum allavega ekki í fall  hættu síðustu tvær umferðirnar og náðu aðeins að rífa okkur í gang. Vonbrigði að enda mótið svona eins og við enduðum það. Ég vona að það komi vel fram í fréttinni að þetta lið á svo sannarlega bjarta framtíð,''

„Þessar ungu og gríðarlega efnilegar stelpur munu bara verða betri, árin vinna með okkur og ég hef alveg svakalega trú á því að Þór/KA munu gera sig gildandi í topp baráttu innan fáa ára aftur.'' segir Jón Stefán skýrt í lokinn. 

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner