Trafford vill fara frá City - Gallagher og Brown til Man Utd? - Arsenal fær tvíbura - Guendouzi aftur til Englands - Mateta á förum?
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
   lau 01. október 2022 19:49
Arnar Laufdal Arnarsson
Luigi: Maður getur leyft sér að hafa gaman í kvöld
Logi Tómasson eða Luigi eins og hann er kallaður.
Logi Tómasson eða Luigi eins og hann er kallaður.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er bara rosalegt. Þetta er merkilegt bara og djöfull börðumst við og við hættum aldrei. Þetta var hörkuleikur sem FH gaf okkur ég verð bara að gefa þeim það." sagði Logi Tómasson þegar Fótbolti.net ræddi við hann eftir sigurinn á FH í Mjólkurbikarnum og er liðið bikarmeistari þriðja skiptið í röð. 


Lestu um leikinn: FH 2 -  3 Víkingur R.

Logi átti mjög góðan leik og spilaði allar 120 mínúturnar í dag og var spurður hvernig honum liði.

„Ég er alveg búin sko. Ég fékk tvo daga til að undirbúa mig fyrir þennan leik og ég er bara búin á því en þýðir ekkert að væla maður þurfti að klára þennan leik svo getur maður leyft sér að hafa gaman í kvöld."

Víkingar komust tvívegis yfir og FH svaraði alltaf skömmu síðar og má segja að þetta hafi verið rosalegur leikur og Logi Tómasson tók undir þau orð. 

„Ég myndi bara segja að þetta hafi verið 50/50 leikur og þetta hefði geta farið báðum megin þótt við vorum með tökin á þeim fannst mér, vorum meira með boltann, við vorum að skapa fleiri færi en ef þú skorar ekki þá er alltaf hættulegt að andstæðingurinn komi til baka og skori en svo náðum við að klára þetta og við vorum rock solid í framlengingunni og kláruðum þetta."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir