Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   lau 01. október 2022 19:49
Arnar Laufdal Arnarsson
Luigi: Maður getur leyft sér að hafa gaman í kvöld
Logi Tómasson eða Luigi eins og hann er kallaður.
Logi Tómasson eða Luigi eins og hann er kallaður.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er bara rosalegt. Þetta er merkilegt bara og djöfull börðumst við og við hættum aldrei. Þetta var hörkuleikur sem FH gaf okkur ég verð bara að gefa þeim það." sagði Logi Tómasson þegar Fótbolti.net ræddi við hann eftir sigurinn á FH í Mjólkurbikarnum og er liðið bikarmeistari þriðja skiptið í röð. 


Lestu um leikinn: FH 2 -  3 Víkingur R.

Logi átti mjög góðan leik og spilaði allar 120 mínúturnar í dag og var spurður hvernig honum liði.

„Ég er alveg búin sko. Ég fékk tvo daga til að undirbúa mig fyrir þennan leik og ég er bara búin á því en þýðir ekkert að væla maður þurfti að klára þennan leik svo getur maður leyft sér að hafa gaman í kvöld."

Víkingar komust tvívegis yfir og FH svaraði alltaf skömmu síðar og má segja að þetta hafi verið rosalegur leikur og Logi Tómasson tók undir þau orð. 

„Ég myndi bara segja að þetta hafi verið 50/50 leikur og þetta hefði geta farið báðum megin þótt við vorum með tökin á þeim fannst mér, vorum meira með boltann, við vorum að skapa fleiri færi en ef þú skorar ekki þá er alltaf hættulegt að andstæðingurinn komi til baka og skori en svo náðum við að klára þetta og við vorum rock solid í framlengingunni og kláruðum þetta."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner