Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
   mán 01. desember 2025 10:31
Elvar Geir Magnússon
Botman í skoðun hjá sérfræðingi - Wissa spilaði í æfingaleik
Sven Botman í baráttunni við Jarrod Bowen.
Sven Botman í baráttunni við Jarrod Bowen.
Mynd: EPA
Sven Botman, varnarmaður Newcastle, hefur verið að glíma við bakvandamál og spilaði ekki í sigrinum gegn Everton um helgina.

„Sven er að fara að hitta sérfræðing til að skera úr um hvort hann þurfi sprautu eða hvort hann þurfi bara að fá smá hvíld. Bíðum og sjáum," sagði Eddie Howe, stjóri Newcastle, á fréttamannafundi.

Newcastle er að fara að mæta Tottenham annað kvöld en leikið er í ensku úrvalsdeildinni í miðri viku.

Það styttist í að sóknarmaðurinn Yoane Wissa spili sinn fyrsta leik fyrir Newcastle en hann hefur verið á meiðslalistanum í upphafi móts.

„Wissa tók þátt í æfingaleik, ellefu gegn ellefu, um helgina. Ég held að hann spili annan þannig leik í þessari viku. Þá sjáum við hversu nálægt hann er," segir Howe.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 17 12 3 2 31 10 +21 39
2 Man City 17 12 1 4 41 16 +25 37
3 Aston Villa 17 11 3 3 27 18 +9 36
4 Chelsea 17 8 5 4 29 17 +12 29
5 Liverpool 17 9 2 6 28 25 +3 29
6 Sunderland 17 7 6 4 19 17 +2 27
7 Man Utd 17 7 5 5 31 28 +3 26
8 Crystal Palace 17 7 5 5 21 19 +2 26
9 Brighton 17 6 6 5 25 23 +2 24
10 Everton 17 7 3 7 18 20 -2 24
11 Newcastle 17 6 5 6 23 22 +1 23
12 Brentford 17 7 2 8 24 25 -1 23
13 Fulham 17 7 2 8 24 26 -2 23
14 Tottenham 17 6 4 7 26 23 +3 22
15 Bournemouth 17 5 7 5 26 29 -3 22
16 Leeds 17 5 4 8 24 31 -7 19
17 Nott. Forest 17 5 3 9 17 26 -9 18
18 West Ham 17 3 4 10 19 35 -16 13
19 Burnley 17 3 2 12 19 34 -15 11
20 Wolves 17 0 2 15 9 37 -28 2
Athugasemdir
banner
banner