Van de Ven, Mainoo, Gabriel Jesus, Trossard, Mateta, Wharton, Onana og fleiri góðir í slúðri dagsins
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
Bjarni Jó: Getum sjálfum okkur um kennt
Völsungur áfram í Lengjudeildinni þvert á allar spár - „Tilfinningin er ótrúlega sæt"
Gústi Gylfa: Hann átti stjörnumóment síðustu tíu
Anton Ingi: Mikill léttir fyrir félagið að ná sigri eftir erfiðleika seinustu vikur
   fös 03. maí 2019 21:08
Mist Rúnarsdóttir
Hallbera: Framlínan okkar er á öðru leveli
Kvenaboltinn
Hallbera og liðsfélagar í Val byrja Íslandsmótið af krafti
Hallbera og liðsfélagar í Val byrja Íslandsmótið af krafti
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
„Við vorum mjög vel stillar fyrir þennan leik og mér fannst við frábærar fyrstu 20 mínúturnar. Við vorum að skapa helling af færum. Síðan förum við einhvernveginn aftur í gamla farið og fáum á okkur tvö mörk. Við það riðlast aðeins leikurinn okkar en í hálfleik náum við að stilla okkur af og stundum þarf maður bara að blása smá sjálfstrausti í sjálfan sig. Það var bara eitt lið á vellinum í seinni hálfleik og það vorum við,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður Vals, eftir stórsigur á Þór/KA í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna.

Lestu um leikinn: Valur 5 -  2 Þór/KA

Lið Vals var gríðarlega öflugt í síðari hálfleik og Hallbera hrósaði liðsfélögum sínum fyrir góðan sóknarleik.

„Það var ógeðslega gaman að horfa á liðið mitt í dag. Við vorum að skapa helling af færum og vorum allar að vinna saman. Við náðum að vinna fyrir hvora aðra, ef ein gerði mistök þá var næsta mætt og þessi framlína hjá okkur er náttúrulega á öðru leveli. Þetta var bara geggjað.“

Framundan er hörkukeppni í góðri deild og Hallbera segir Valskonur tilbúnar í baráttuna.

„Við erum vel stemmdar á Hlíðarenda. Við ætlum ekkert að fara að ofpeppast eftir þennan leik en þetta var ógeðslega gaman og við ætlum að reyna að halda þessum takti áfram í sumar.“

Nánar er rætt við leikmanninn reynda í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner