Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
Áhyggjulaus þrátt fyrir tvö töp í röð -„Skagamenn verða að eiga það við sjálfan sig“
Alex Freyr: Viljum enda í topp 6
Jökull: Vorum hægir og fyrirsjáanlegir
Spenntur fyrir nýjum leikmanni sem verður kynntur á morgun
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
Skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum með skoti fyrir aftan miðju
Siggi Hall: Þeir brotnuðu og við gengum á lagið
Haddi eftir 5-0 tap: Svekktir fyrsta klukkutímann á leiðinni heim
Björn Daníel skaut á „gömlu kallana“ í Stúkunni - „Aldrei spilað á svona góðu grasi“
Kjartan Henry: Hlakka til að horfa á leikinn aftur
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
Rúnar: Ætlum ekki að fara grenja yfir því að hafa tapað
Partí á Ísafirði í kvöld - „Vonandi sletta þeir aðeins úr klaufunum"
Alli Jói: Pabbi hringdi í mig og skammaði mig eftir leik
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
   mán 04. júlí 2022 16:11
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Herzogenaurach
Áslaug Munda dekkaði Sveindísi: Það er ekki einfalt
Icelandair
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir.
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir mætti í viðtal eftir æfingu landsliðsins í dag Fürth í Þýskalandi í dag.

Þessi efnilegi leikmaður er núna á leið á sitt fyrsta stórmót með liðinu.

„Við höfum haft góðan tíma núna til að efla hópinn, bæði fótboltalega séð og félagslega. Það er búið að fara mjög vel um okkur í Þýskalandi, voðalega þægilegur staður,” segir hún um tímann með landsliðinu.

Áslaug Munda hefur verið að leysa stöðu vinstri bakvarðar með landsliðinu. Hvernig er það samanborið við að vera á kantinum?

„Mér finnst ekkert að því. Þetta er bara gaman. Það er fínt að fá að taka þátt í varnarleiknum. Það er allt öðruvísi en að vera á kantinum, en svipað að einhverju leyti líka. Það eru lengri hlaup en ég er vön því - það er mjög gaman.”

Á æfingunni var hún að dekka Sveindísi Jane Jónsdóttur sem er alls ekki auðvelt verkefni.

„Það er ekki einfalt og ég þarf að vera mjög passív til að ná að verjast henni. Það er mjög góð áskorun og ég fæ aukið sjálfstraust ef ég næ að halda í við hana.”

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner