Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
   fim 04. ágúst 2022 22:10
Anton Freyr Jónsson
Júlli Magg: Þurfum að vera klárir í það sem þeir koma með úti
Júlíus Magnússon, fyrirliði Víkinga.
Júlíus Magnússon, fyrirliði Víkinga.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mér líður auðvitað bara vel með að hafa sigrað á heimavelli, það er alltaf gott og sömuleiðis að halda markinu hreinu, það er glæsilegt á móti svona sterkum andstæðingum en það er annar leikur eftir þannig við þurfum bara að vera fókuseraðir í hann." sagði Júlíus Magnússon, fyrirliði Víkinga eftir sigurinn á Lech Poznan á Víkingsvelli í leik sem lauk fyrr í kvöld. Víkingar fara með 1-0 forskot út til Póllands.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  0 Lech Poznan

Eina mark leiksins kom á 45 mínútu þegar Ari Sigurpálsson skoraði geggjað mark eftir frábæra skyndisókn og talar Júlíus um að það hafi gefið liðinu mikið sjálfstraust fyrir síðari hálfleikinn.

„Mjög gott. Ég held það hafi verið hornspyrna og síðan var eitthvað klafs sem við náum að henda okkur fyrir það og náum að breika á þá á síðustu mínútunni. Það er alltaf frábært að skora á semi markamínútunni og fara þannig inn í hálfleik og það gaf okkur mikið sjálfstraust."

„Þetta var geggjað slútt. Hann átti þetta svo sannarlega skilið, hann var búin að vera frábær í fyrri hálfleik á hægri kanntinum. Hann driveaði vel upp völlinn og drauma skot og ég er mjög sáttur með hans framlag"

Júlíus Magnússon, fyrirliði Víkinga var spurður hvað liðið þyrfti að gera til að klára þetta einvígi en liðin mætast aftur eftir slétta viku úti í Póllandi.

„Við þurfum bara að vera klárir í það sem þeir koma með úti vegna þess að þetta verður á þeirra heimavelli og allt annar leikur og við þurfum að bregðast við því sem þeir koma með úti því annars geta þeir refsað okkur."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan


Athugasemdir
banner