Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
   fim 04. ágúst 2022 23:02
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Rebekka: Verður ekki sárara
Kvenaboltinn
Rebekka Sverrisdóttir fyrirliði KR
Rebekka Sverrisdóttir fyrirliði KR
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Bara verður ekki sárar þetta var ógeðslega svekkjandi við vorum með leikinn í okkar höndum, þær byrjuðu ótrúlega sterkt í seinni hálfleik, náður strax að skora og ég hélt við myndum halda þetta út, jafnvel ná að pota inn einu marki en á síðustu sekúndunum missum við þetta niður", sagði Rebekka Sverrisdóttir fyrirliði KR eftir 1-2 tap KR gegn Stjörnunni í 11. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld.


Lestu um leikinn: KR 1 -  2 Stjarnan

„Fyrri hálfleikur var mjög öflugur, við náðum að vera þéttar, vinna boltann hátt, við náðum að spila boltanum vel, já fyrri hálfleikur fannst mér töluvert betri, náðum að halda boltanum. Í seinni hálfleiknum vorum við aðeins að elta, þær koma sterkar inn þannig að já svona eins og seinni hálfleikur spilaðist þá vorum við að vonast til þess að ná þessu jafntefli en það gekk ekki eftir".

„Við fáum á okkur tvö mörk úr föstum leik atriðum, þetta eru litlu atriðin sem að skilja okkur að, við erum í botnbaráttu og þær eru í toppbaráttu þannig að það er bara þessu litlu atriði sem skilja okkur að".

Þrátt fyrir að hafa tapa 0-5 gegn Breiðablik í síðasta leik var ekki að sjá á spilamennsku KR að þær væru brotnar eftir það stóra tap, „Síðasti leikur, úrslitin endurspegluðu engan vegin síðasta leik, 5-0 skiptir engu máli en já bara við fengum jafn mörg stig í dag og þar þannig að bara svekkjandi".

„Bara vel það er nóg að leikjum eftir nóg af stigum eftir í pottinum, við erum ekkert hættar og við ætum ekki að gefast upp" sagði Rebekka um framhaldið. 

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. 



 



Athugasemdir
banner
banner