Liverpool gæti nýtt sér ákvæði í samningi Semenyo- Ungur miðjumaður á blaði hjá Liverpool og Man Utd - West Ham vill Strand Larsen
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
   fim 04. ágúst 2022 23:02
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Rebekka: Verður ekki sárara
Kvenaboltinn
Rebekka Sverrisdóttir fyrirliði KR
Rebekka Sverrisdóttir fyrirliði KR
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Bara verður ekki sárar þetta var ógeðslega svekkjandi við vorum með leikinn í okkar höndum, þær byrjuðu ótrúlega sterkt í seinni hálfleik, náður strax að skora og ég hélt við myndum halda þetta út, jafnvel ná að pota inn einu marki en á síðustu sekúndunum missum við þetta niður", sagði Rebekka Sverrisdóttir fyrirliði KR eftir 1-2 tap KR gegn Stjörnunni í 11. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld.


Lestu um leikinn: KR 1 -  2 Stjarnan

„Fyrri hálfleikur var mjög öflugur, við náðum að vera þéttar, vinna boltann hátt, við náðum að spila boltanum vel, já fyrri hálfleikur fannst mér töluvert betri, náðum að halda boltanum. Í seinni hálfleiknum vorum við aðeins að elta, þær koma sterkar inn þannig að já svona eins og seinni hálfleikur spilaðist þá vorum við að vonast til þess að ná þessu jafntefli en það gekk ekki eftir".

„Við fáum á okkur tvö mörk úr föstum leik atriðum, þetta eru litlu atriðin sem að skilja okkur að, við erum í botnbaráttu og þær eru í toppbaráttu þannig að það er bara þessu litlu atriði sem skilja okkur að".

Þrátt fyrir að hafa tapa 0-5 gegn Breiðablik í síðasta leik var ekki að sjá á spilamennsku KR að þær væru brotnar eftir það stóra tap, „Síðasti leikur, úrslitin endurspegluðu engan vegin síðasta leik, 5-0 skiptir engu máli en já bara við fengum jafn mörg stig í dag og þar þannig að bara svekkjandi".

„Bara vel það er nóg að leikjum eftir nóg af stigum eftir í pottinum, við erum ekkert hættar og við ætum ekki að gefast upp" sagði Rebekka um framhaldið. 

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. 



 



Athugasemdir
banner
banner