Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
banner
   mán 06. júní 2022 21:59
Anton Freyr Jónsson
Hörður Björgvin: Mistökin voru að við tókum ekki seinni boltann
Íslenska landsliðið gerði 1-1 jafntefli gegn Albaníu er liðin mættust í kvöld á Laugardalsvelli. Hörður Björgvin Magnússon var valinn maður leiksins af Fótbolta.net en hann var mjög traustur aftast í liði Íslands.

„Það var svekkelsi að fá markið á okkur í fyrri hálfleik. Það er eins og við þurfum að fá mark á okkur til að komast aftur inn í leikinn og gera einhverjar rósir. Það eru við sem sköpuðum okkur hættulegri færi þannig svekkjandi að hafa ekki tekið sigurinn heim."


Lestu um leikinn: Ísland 1 -  1 Albanía

„Þeir náttúrulega voru búnir að spila eins og handboltamenn, búnir að fara í hornin og miðsvæðið og síðan ná þeir skoti. Ég held að mistökin hafi verið að við tókum ekki seinni boltann sem Rúnar varði. Við þurfum bara að skoða þetta og læra af því." 

Íslenska liðið kom töluvert beittara inn í síðari hálfleikinn og var Hörður Björgvin  spurður hverju liðið hafi breytt inn í síðari hálfleikinn en jöfnunarmarkið kom snemma í síðari hálfleik þegar Jón Dagur Þorsteinsson skoraði með skoti úr teignum.

„Við föttuðum hvernig við áttum að pressa þá, við fengum meiri kraft úr klefanum hvernig við ætluðum að gera þetta. Það komu ferskar lappir inn sem gerðu vel og það breytti heilmiklu í spilinu okkar."



Allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner