Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
   mán 06. júlí 2020 21:39
Helga Katrín Jónsdóttir
Ingibjörg Lúcía: Manni líður aldrei vel eftir tapleik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur tók í kvöld á móti Stjörnunni á Origo vellinum á Hlíðarenda í 5. umferð Pepsi-Max deildar kvenna. Þar unnu stelpurnar í Val góðan 3:0 sigur og eru því með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Ingibjörg Lúcía hafði þetta að segja eftir leik:

Lestu um leikinn: Valur 3 -  0 Stjarnan

"Manni líður aldrei vel eftir tapleik en þetta var strax mun skárra en síðasti leikur. Við höfum þó ekki mikinn tíma til að dvelja við þennan leik, það er alltaf næsti."
 
"Við sköpuðum fullt af færum en náðum ekki að nýta þau. Um leið og við náðum að verða rólegri á boltann og halda aðeins stöðum þá opnaðist aðeins en þær náðu að loka vel á okkur í seinni.“

Garðbæingar voru mikið sprækari í þessum leik en í síðasta leik á móti Selfossi. Afhverju voru þær að spila betur í dag?

„Já sammála því, við vorum agaðari í þessum leik og héldum stöðu betur og það var meiri talandi í liðinu.“

Mjólkurbikarinn er næst á dagskrá þar sem Stjarnan tekur á móti Selfossi en þessi lið mættust í 4. umferð Pepsi-Max deildarinnar.
 
„Við vorum ekki góðar í þeim leik og þurfum að spila okkar bolta, vera rólegar á boltann, tala saman og gera þetta sem lið.“
 
Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner