Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
Lárus Orri: Ég vissi að það væri verið að gera góða hluti hérna á Akranesi
Heimir kveður FH: Frábært að enda þetta með honum
   mán 06. júlí 2020 21:39
Helga Katrín Jónsdóttir
Ingibjörg Lúcía: Manni líður aldrei vel eftir tapleik
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur tók í kvöld á móti Stjörnunni á Origo vellinum á Hlíðarenda í 5. umferð Pepsi-Max deildar kvenna. Þar unnu stelpurnar í Val góðan 3:0 sigur og eru því með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Ingibjörg Lúcía hafði þetta að segja eftir leik:

Lestu um leikinn: Valur 3 -  0 Stjarnan

"Manni líður aldrei vel eftir tapleik en þetta var strax mun skárra en síðasti leikur. Við höfum þó ekki mikinn tíma til að dvelja við þennan leik, það er alltaf næsti."
 
"Við sköpuðum fullt af færum en náðum ekki að nýta þau. Um leið og við náðum að verða rólegri á boltann og halda aðeins stöðum þá opnaðist aðeins en þær náðu að loka vel á okkur í seinni.“

Garðbæingar voru mikið sprækari í þessum leik en í síðasta leik á móti Selfossi. Afhverju voru þær að spila betur í dag?

„Já sammála því, við vorum agaðari í þessum leik og héldum stöðu betur og það var meiri talandi í liðinu.“

Mjólkurbikarinn er næst á dagskrá þar sem Stjarnan tekur á móti Selfossi en þessi lið mættust í 4. umferð Pepsi-Max deildarinnar.
 
„Við vorum ekki góðar í þeim leik og þurfum að spila okkar bolta, vera rólegar á boltann, tala saman og gera þetta sem lið.“
 
Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner
banner