Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   sun 07. maí 2023 19:58
Stefán Marteinn Ólafsson
Haddi: Öðruvísi winner hugarfar í síðari hálfleik
Hallgrímur Jónasson þjálfari KA
Hallgrímur Jónasson þjálfari KA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

KA heimsóttu efri byggð Kópavogs í dag þegar 6.umferð Bestu deildar karla hóf göngu sína. 

KA voru fyrir leikinn í 5.sæti deildarinnar og HK, sem hafa verið spútninklið deildarinnar voru í 3.sæti deildarinnar með 10 stig.


Lestu um leikinn: HK 1 -  2 KA

„Ánægður og léttir. Við áttum slakan fyrri hálfleik þar sem HK voru bara betri en við. Mér fannst HK svona vilja þetta meira, voru ferskir og spiluðu líka bara góðan hálfleik. Mér fannst við líka vera bara á svona 95% tempói og það bara gengur ekki í þessari deild."  Sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir leik.

„Við komum hérna á útivöll hjá liði sem er búið að ganga vel þannig að við þurftum bara að gera betur. Síðan förum við aðeins yfir það í hálfleik hluti sem við þurftum að gera betur og gerum smá breytingar og ég er rosalega ánægður með viðbrögðin sem ég fékk. Seinni hálfleikurinn er góður og við skorum tvö mörk og bara svona öðruvísi winner hugarfar í síðari hálfleik.

Annað mark KA var einkar fallegt en Ásgeir Sigurgeirsson tók þá sprett frá eigin vallarhelmingi sem endaði með marki.

„Ég hugsaði alveg einusinni-tvisvar ætlar hann að gefa hann eða ætlar hann að halda áfram og svo bara endaði þetta í einhverjum 70 metra sprett sem hann fer held ég framhjá 4-5 mönnum og skorar."

Nánar er rætt við Hallgrím Jónasson þjálfara KA í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner