Tottenham vill eftirsóttan Sterling - Burnley, Juventus og Napoli hafa einnig áhuga - Chelsea gæti keypt Bellingham frá Real Madrid -
„Fór í viðræður við fullt af klúbbum"
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
   sun 07. júlí 2024 17:38
Sölvi Haraldsson
Amanda á leiðinni út - „Líklega minn seinasti leikur fyrir Val í bili“
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Mér fannst þetta ver mjög gott í dag. Við hlupum út um allt, vorum tilbúnar í návígin og spiluðum góðan fótbolta. Þetta var bara mjög góður sigur.“ sagði Amanda Jacobsen Andradóttir, sóknarmaður Vals, eftir 2-0 sigur Vals á Víkingum í dag.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 0 -  2 Valur

Valsliðið kláraði nánast leikinn í fyrri hálfleiknum með tveimur mörkum og silgdi þessu svo heim í seinni hálfleik.

Við byrjuðum leikinn mjög vel sem var ótrúlega mikilvægt í dag.

Amanda er mjög ánægð með byrjunina á mótinu.

Það hefur byrjað fínt. Það er mikilvægt að við höfum unnið alla leiki nema einn og að liðið sé að spila vel. Ég er bara ágætlega sátt með mína frammistöðu.

Amanda Andradóttir er á leiðinni frá Val en þetta staðfesti hún í viðtali eftir leik. Hún segir að það muni koma í ljós á næstu dögum hvert og hvenær hún fer.

„Þetta var líklega seinasti leikurinn minn fyrir Val í bili.“

Amanda er ánægð með hvernig liðið hefur spilað og er að halda sér í toppbaráttunni.

Við erum búnar að spila vel og erum sáttar við okkur, við ætlum að halda því áfram.“ sagði Amanda Andradóttir að lokum.

Nánar er rætt við Amöndu í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner