Real gæti gert janúartilboð í Trent - O'Neil verður ekki rekinn - Liverpool vill Eze
banner
   mán 07. október 2024 07:30
Hafliði Breiðfjörð
Sjáðu Emil Atla skora frá miðju gegn toppliði Víkings
Emil undirbýr að hlaða í skotið.
Emil undirbýr að hlaða í skotið.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
„Frá miðjunni!!!!! Víkingar eru í sókn en Stjörnumenn ná að hreinsa. Emil fær þá boltan á eigin vallarhelming og sér að Pálmi er kominn langt út úr markinu. Emil tekur þá skotið inn á eigin vallarhelmingi og nær að setja boltann yfir Pálma og í netið! Ótrúlegt skot!!"

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  2 Stjarnan

Svona lýsti Haraldur Örn Haraldsson fyrsta markinu í 2 - 2 jafntefli Víkings og Stjörnunnar í Bestu-deild karla í textalýsingu hér á Fótbolti.net í gær.

Haukur Gunnarsson var líka á leiknum fyrir Fótbolti.net, hann var vopnaður myndavél og náið þessari mögnuðu syrpu af markinu sem má sjá hér neðar.

Þá má hér sjá svipmyndir úr leiknum, og þar á meðal þetta magnaða mark, frá Vísi.




Athugasemdir
banner