Nóg af Amorim tengdu slúðri - Arsenal horfir til Bayern - Chelsea horfir til Lecce - Gerrard ætlar að berjast
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
„Tveir úrslitaleikir og núll titlar er ekki nógu gott"
Arnór Gauti svaraði Eyþóri Wöhler: Stórt shout á saununa í Lágó
Kiddi Steindórs: Stundum þarf vondi kallinn að sigra
Ísak Snær: Tvö tímabil tveir titlar, ekki slæm tölfræði."
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
Leifur niðurbrotinn eftir skell og fall: Mér líður hræðilega
Hilmar Árni heiðraður eftir síðasta leikinn: Þetta var tilfinningaríkt
Þórarinn Ingi: Ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur
   þri 09. júlí 2019 21:37
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Alfreð: Við vorum í "missioni" að koma hingað og ná í þrjú stig
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ótrúlega ánægður með mitt lið. Frábær vinnusigur, við vorum með markmið að koma hingað og ná í þrjú stig. Við töpuðum hér í fyrra," sagði Alfreð Elías Jóhannson, þjálfari Selfoss eftir sigur liðsins á ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld.

Lestu um leikinn: ÍBV 0 - 1 Selfoss.

Alfreð var spurður út í mótvindinn sem Selfoss spilaði á móti í fyrri hálfleik og þá var hann spurður almennt út í gengi liðsins og framhaldið.

„Það er alltaf logn á Selfossi en við kunnum alveg að spila í smá golu."

„Vörnin, miðjan og sóknin eru alltaf að verða betri og betri svo er markmaðurinn einn sá besti í deildinni. Hópurinn er frábær og svo erum við með frábæran 2. flokk, nóg til."

„Við ætlum að gera okkar allra besta til að ná okkar markmiðum,"
bætti Alfreð við að lokum.

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner