Newcastle vill Kean - Arsenal og Liverpool hafa áhuga á Eze - Modric gæti farið til Katar
Valdimar: Smá fyrsti leikurinn stemming
Örvar Eggerts: Sýndist hann vera kominn allur inn
Láki Árna: Fannst vanta gæði hjá okkur
Sölvi: Helgi Mikael hikar ekkert við að rífa upp rauða gegn Víkingum
Heimir Guðjóns: Marklínutæknin ætti auðvitað að vera löngu komin hingað
Jökull: Tilfinningin sú að menn flaggi ekki svona nema þeir séu vissir
Nýjung fyrir Dagnýju - „Varla hægt að tala saman þarna"
Karólína létt: Fyrst og fremst lélegt að þú hafir ekki vitað það eftir leik
Sveindís til Man Utd? - „Ég ætla ekki að fara að nefna neitt"
Dean Martin: Búnir að undirbúa okkur í sex mánuði og vorum klárir
Rúnar Kristins: Tvær mínútur ofsalega lítið miðað við tafirnar í leiknum
Rúnar Már: Þegar þú hittir hann vel finnur þú það um leið
Jói Bjarna skoraði glæsilegt mark - „Auðvitað lætur maður vaða"
Haddi: Allir sem sjá þetta munu segja að þetta sé hárrétt ákvörðun hjá dómaranum
Óskar Hrafn: Mun finna fyrir óþægindum þegar hann tannburstar sig ef þetta var ekki rétt
Patrick Pedersen: Við hefðum getað klárað leikinn
Túfa: Ósanngjarnt að við unnum ekki
Davíð Smári: Fagna því að menn hafi sofið á okkur
Auðun Helgason: Fótboltinn kitlar alltaf
Arnór Gauti: Þetta var bara fullkominn dagur
   þri 09. júlí 2019 21:37
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Alfreð: Við vorum í "missioni" að koma hingað og ná í þrjú stig
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ótrúlega ánægður með mitt lið. Frábær vinnusigur, við vorum með markmið að koma hingað og ná í þrjú stig. Við töpuðum hér í fyrra," sagði Alfreð Elías Jóhannson, þjálfari Selfoss eftir sigur liðsins á ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld.

Lestu um leikinn: ÍBV 0 - 1 Selfoss.

Alfreð var spurður út í mótvindinn sem Selfoss spilaði á móti í fyrri hálfleik og þá var hann spurður almennt út í gengi liðsins og framhaldið.

„Það er alltaf logn á Selfossi en við kunnum alveg að spila í smá golu."

„Vörnin, miðjan og sóknin eru alltaf að verða betri og betri svo er markmaðurinn einn sá besti í deildinni. Hópurinn er frábær og svo erum við með frábæran 2. flokk, nóg til."

„Við ætlum að gera okkar allra besta til að ná okkar markmiðum,"
bætti Alfreð við að lokum.

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner