Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
banner
   þri 09. júlí 2019 21:28
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Jón Óli: Nýttum meðvindinn illa
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég sagði fyrir leikinn að þetta myndi ráðast á einu marki. Við gerum mistök sem kostuðu leikinn." sagði Jón Óli Daníelsson, þjálfari ÍBV, eftir 0-1 tap gegn Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna.

Lestu um leikinn: ÍBV 0 - 1 Selfoss.

ÍBV spilaði með vindi í fyrri hálfleik og var Jón Óli ekki nægilega sáttur með sína leikmenn í fyrri hálfleiknum. Þá tjáði hann sig um leikinn í heild sinni og leikmannamarkaðinn.

„Við nýttum vindinn illa. Við vorum ekki góðar, sérstaklega ekki í fyrri hálfleik og heild yfir í leiknum. Hefðum átt að vera betri í fyrri hálfleik."

„Við fengum dauðafæri í seinni hálfleik sem við verðum að nýta betur."

„Ekkert að frétta eins og er, við erum að skoða málin."

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Athugasemdir