Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
   mán 10. mars 2025 12:00
Elvar Geir Magnússon
Amorim: Þurfum fleiri eins og Bruno
Bruno skoraði mark Manchester United gegn Arsenal.
Bruno skoraði mark Manchester United gegn Arsenal.
Mynd: EPA
Bruno Amorim.
Bruno Amorim.
Mynd: EPA
Rúben Amorim telur að Manchester United væri ekki í þeim vandræðum sem liðið er í ef liðið væri með fleiri leikmenn eins og Bruno Fernandes.

Bruno hefur fengið sína gagnrýni á tímabilinu en hann skoraði mark United í 1-1 jafnteflinu gegn Arsenal á Old Trafford í gær.

„Við þurfum fleiri leikmenn eins og Bruno, það er ljóst. Það eru ekki bara gæðin og karakterinn. Hann gerir mistök eins og allir en hann ræður úrslitum og hefur svo mikil áhrif með eða án bolta," segir Amorm, stjóri United.

„Hann stígur alltaf upp. Hann er stundum pirraður og það sést á honum. En ég skil það. Hann vill vinna leiki. Hann er alltaf til taks, getur leyst mismunandi stöður og kemur með mörk og stoðsendingar."

Bruno er núna markahæsti leikmaður United í deildinni á þessu tímabili með sjö mörk. Hann er alls með tólf mörk í öllum keppnum.

United er í fjórtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar og fyrir leikinn í gær voru mótmæli í garð eignarhalds Glazer fjölskyldunnar bandarísku.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner