Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Fram var sáttur eftir 1-0 sigur á Aftureldingu í Bogunarbikarnum í kvöld.
Ingiberg Ólafur Jónsson skoraði eina markið eftir fyrirgjöf Orra Gunnarssonar.
Hann segir ekki auðvelt að spila á móti liði sem er í deild fyrir neðan.
Ingiberg Ólafur Jónsson skoraði eina markið eftir fyrirgjöf Orra Gunnarssonar.
Hann segir ekki auðvelt að spila á móti liði sem er í deild fyrir neðan.
Lestu um leikinn: Fram 1 - 0 Afturelding
„Við vissum að þetta yrði erfitt, það er ekki auðvelt að fá svona drátt."
„Þetta snérist um að halda í seinni hálfleik, við ætluðum ekki að reyna of mikið. Við ætluðum frekar að halda þessu en að hleypa þessu í einhverja vitleysu."
Mikið hefur verið rætt og ritað um marga nýja leikmenn hjá Fram og segir Arnar liðið vera að ná vel saman.
„Ég er vanur því, fyrir mig er þetta ekki þannig issue. Hópurinn er að smella mjög fljótt saman miðað við hvað eru margir nýjir að koma inn."
Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir





















