Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   fös 10. júlí 2020 22:23
Anton Freyr Jónsson
Kristján Guðmunds: Seinni hálfleikurinn olli vonbrigðum
Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunar
Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunar var svekktur eftir tapið á móti Selfossi í 16-liða úrslitum Mjólkubikarsins í kvöld og er liðið úr leik.

Lestu um leikinn: Stjarnan 0 -  3 Selfoss

„Sterkara liðin vann á endanum. Við löguðum heilmikið frá því að við spiluðum við þær hér í deildinni fyrir rúmri viku síðan, okkur vantaði aðeins að reka smiðshöggið á sóknirnar okkar."

Fyrri hálfleikurinn var í miklu jafnvægi allt þangað til Hólmfríður Magnúsdóttir kemur Selfossi yfir og þá hrinur sóknarleikur Stjörnunar og Kristján var spurður hvað hafi farið úrskeiðis eftir fyrsta mark Selfossar

„Við ræddum þetta einmitt eftir leikinn, fyrri hálfleikurinn er í jafnvægi og við ætluðum að koma til baka í seinni hálfleik en fyrsta mínútan í síðari hálfleik gerum við okkur sek um mistök og Selfoss átti að skora,það gaf tóninn hvernig hugarfarið var hjá okkur þegar við fórum inn í síðari hálfleikinn. Seinni hálfleikurinn olli okkur öllum miklum vonbrigðum."

Ekkert bikarævintýri hjá Stjörnunni í ár og var Kristján spurður út í framhaldið í deildinni.

„Við erum búin að vinna þá leiki sem við þurfum að vinna ef það má orða það svoleiðis og við þurfum að halda því áfram og næsti leikur á móti KR skiptir miklu máli."
Athugasemdir
banner
banner