Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   lau 10. september 2022 17:53
Kári Snorrason
Maggi Már: Eitt af því slakasta sem ég hef séð
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Afturelding heimsóttu Kórdrengi í Safamýrina fyrr í dag, leikar enduðu 4-0 fyrir Kórdrengjum, Magnús Már var ekki ánægður með frammistöðu liðsins og fannst liðið vera ólíkt sjálft sér í dag.

Lestu um leikinn: Kórdrengir 4 -  0 Afturelding

„Mér fannst við vera betri fyrsta hálftímann og áttum að komast yfir þar en gerðum það ekki, eftir það vorum við ekki góðir það var ekki flóknara en það. En lokatölurnar fullstórar miðað við gang leiksins mér fannst við fá færi til að skora og óþarfi að láta þá skora 4 mörk. Þetta var ekki líkt okkur, sérstaklega í seinni hálfleik það er eitt af því slakasta sem ég hef séð."

Marciano Aziz var í liði ársins í Lengjudeildinni hjá fótbolta.net en hann er farinn aftur til baka til K.A.S. Eupen í Belgíu.

„Við gerðum semsagt lánssamning við K.A.S. Eupen að hann myndi fara áður en glugginn lokaði í Belgíu sem var núna í vikunni. Þannig hann fór eftir síðasta leik, við hefðum mögulega getað haldið honum lengur hefðum við verið í barráttu í að fara upp um deild því miður náðum við því ekki. Vonandi sjáum við hann aftur í Mosfellsbæ á næsta ári, það er ekkert sem segir að það gæti ekki gerst."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner