De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
Katie Cousins: Höfum það sem til þarf
Anna Rakel: United bara, tek því
„Hefði getað sent en mig langaði svo rosalega mikið að skora"
Berglindi skemmt þegar henni var bent á áhugaverða staðreynd
Jón Óli: Stórkostlegar aðstæður
„Æsifréttamennska að mínu mati“ - Leikið í Grindavík á laugardag
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
Jökull eftir stórt tap: Við brotnum aðeins
Tobias Thomsen: Þetta var frekar klikkaður sirkus á köflum
Dóri Árna: Við þurfum ekki að mála einhvern skratta á vegg
Magnús Már: Tileinka þennan sigur Guðjóni Ármanni
Rúnar Kristins: Við vitum hvað við getum og við getum bætt okkur
Óskar vísar í Hernán Cortés: Spurði konuna hvort hún sæi einhver skip
Miklar væntingar gerðar til Víkings - „Við erum með rosalega stóran hóp“
Gylfi eftir fyrsta markið: Hentar mér kannski aðeins betur
Hrannar Snær: Erum með meira sjálfstraust í sóknarleiknum
Eiður Aron eftir sigur á ÍBV: Þetta er bara 'bisness'
Böddi glímt við veikindi: Vissi þá að ég þyrfti að klára þennan leik
Heimir Guðjóns léttur: Það gerist nú ekki á hverjum degi
Túfa: Hefðum getað gert tíu skiptingar í hálfleik
   fös 11. apríl 2025 21:48
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Nik: Krossum fingur að hún geti spilað í sumar
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik tapaði gegn Val á Kópavogsvelli í kvöld í leiknum um meistarar meistaranna titilinn. Fótbolti.net ræddi við Nik Chamberlain, þjálfara Breiðabliks, eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  1 Valur

„Þetta var leikur tveggja hálfleika, vorum hægar í fyrri hálfleik og Valur beitti hættulegum skyndisóknum. Við vorum meira eins og við sjálf í seinni hálfleik. Við spiluðum hraðar og á öðrum degi hefðum við skorað," sagði Nik.

Það kom Nik lítið á óvart í leik Vals en hann hrósaði Natöshu Anasi fyrir frammistöðu sína í vörn Vals í kvöld.

„Þetta var svipða og Kristján (Guðmundsson) lagði leikina upp hjá Stjörnunni. Við vorum ekki að gera það sem við vildum í fyrri hálfleik varnarlega og breyttum því í seinni hálfleik. Sköpuðum við mörg dauðafæri? líklega ekki, Natasha fór fyrir jafn mörg skot og hún átti sendingar,"

Katrín Ásbjörnsdóttir meiddist á hné í lokaumferðinni í Bestu deildinni síðasta sumar. Hún hefur ekki spilað með Breiðabliki í vetur og óvíst er hvort eða hvenær hún snýr aftur í sumar.

„Við vonum það en hún tekur einn dag í einu. Það hafa komið nokkur bakslög en við krossum fingur," sagði Nik.
Athugasemdir
banner
banner