Skagamenn eru komnir með sjö stig eftir þrjár umferðir í Pepsi Max-deildinni en liðið vann Íslandsmeistara Vals í kvöld.
Lestu um leikinn: Valur 1 - 2 ÍA
Á meðfylgjandi myndbandi má sjá ansi innilegan og gleðilegan fögnuð leikmanna ÍA eftir leik í kvöld.
Athugasemdir