Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
banner
   lau 11. maí 2024 20:26
Haraldur Örn Haraldsson
Hólmar Örn um markið: Ekki alveg viss af hverjum hann fór inn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Hólmar Örn Eyjólfsson leikmaður Vals var ánægður með úrslit kvöldsins eftir að liðið hans sigraði KA 3-1 á Hlíðarenda.


Lestu um leikinn: Valur 3 -  1 KA

„Ég er bara virkilega sáttur með þessi 3 stig, við áttum líka góðan leik seinast á móti Blikum og við vorum ákveðnir í því að láta hann telja og við gerðum það með því að vinna þennan í dag líka."

Hólmar skoraði fyrsta mark leiksins á 4. mínútu en það er ekki á hverjum degi sem þessi hafsent skorar mörk.

„Ég verð nú að skoða þetta eitthvað aftur, ég er ekki alveg viss af hverjum hann fór inn þannig að það kemur í ljós. En við fáum mikið af föstum leikatriðum og við erum að ná að skapa aðeins upp úr þeim þó við getum gert meira af því. Þannig það er bara jákvætt."

Valur byrjaði mótið ekkert sérstaklega vel miðað við væntingarnar sem voru á þeim. Þeit hafa þó komið til baka og eru núna með 11 stig 1 stigi á eftir FH og Víking sem eru með 12 stig en eiga þó eftir að spila í þessari umferð.

„Við viljum alltaf meira og við vorum virkilega svekktir með fyrstu leikina og við vitum að við getum betur. Við vitum líka að viðg getum betur en það sem viðg gerðum í dag þannig við þurfum að skerpa okkur og vera betri."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner