Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
Óskar Hrafn: Ekkert grín að vera með þrjá fullvaxta karlmenn sem fá að faðma þig
   sun 11. ágúst 2024 20:03
Anton Freyr Jónsson
Rúnar Páll: Mjög pirrandi en gömul saga á ný
Rúnar Páll, þjálfari Fylkis.
Rúnar Páll, þjálfari Fylkis.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ánægður með fyrri hálfleikinn, ánægður með síðustu 20 í seinni hálfleik. Síðan lágu aðeins KA menn á okkur þarna fyrstu 20.mínúturnar í seinni hálfleik, en fengu engin færi eða neitt þannig, reyndar skora þeir markið sitt sem mér finnst bara frekar dapurt af okkur að gefa þeim." sagði Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Fylkis eftir 1-1 jafnteflið við KA Í Árbænum í dag.


Lestu um leikinn: Fylkir 1 -  1 KA

„Það er mjög pirrandi og það er bara gömul saga á ný en það kemur, við verðum að vera jákvæðir og reyna það. Fáum hérna stig gegn öflugu KA liði sem er búið að gera feykilega vel í síðustu leikjum og við ætlum bara að taka það og síðan höldum við bara áfram."

Framundan hjá Fylki er risa fallbaráttuslagur þegar Fylkir fer upp í Kór og mætir HK. Hvernig horfir Rúnar Páll á framhaldið?

„Mér lýst bara vel á framhaldið, það er bara do or die móti HK á sunnudaginn og það er ekkert flóknara en það, við verðum að vinna þann leik."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinui hér að ofan þar sem Rúnar ræðir meðal annars um félagskiptagluggann og möguleikan á því hvort það komi leikmaður til félagsins fyrir gluggalok. 
Athugasemdir
banner
banner