Sádar gera allt til að fá Salah - Semenyo vill helst fara til Liverpool - Liverpool og Barca vilja Guehi
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
banner
   fös 11. október 2024 22:05
Stefán Marteinn Ólafsson
Arnór Ingvi: Það voru vel valin orð
Icelandair
Arnór Ingvi Traustason
Arnór Ingvi Traustason
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Íslenska karlalandsliðið er komið með fjögur stig í B-deild Þjóðadeildar Evrópu eftir að hafa gert 2-2 jafntefli við Wales á Laugardalsvelli.


Lestu um leikinn: Ísland 2 -  2 Wales

„Hefðum getað sett fleiri fannst mér í seinni. Frábært bara hvernig við komum út í seinni og náum að skapa svona mörg færi og sýndum mikinn karakter." Sagði Arnór Ingvi Traustason miðjumaður Íslenska liðsins eftir leikinn í kvöld.

Þetta var sannkallaður leikur tveggja hálfleika en Íslenska liðið var mun betra í þeim síðari. 

„Við erum bara með miklu meiri ákefð í öllu hjá okkur. Við þorðum að fara upp og náðum að klukka þá mjög vel. Ég held að það hafi verið það mesta og út frá því sköpuðum við fullt af færum." 

Fyrri hálfleikurinn var ekkert sérstakur hjá Íslenska liðinu en hvað sagði landsliðsþjálfarinn í hálfleik?

„Það voru vel valin orð en menn föttuðu það alveg sjálfir að við yrðum að sýna miklu meira ef við ætluðum að fá eitthvað út úr þessum leik. Ég held það hafi verið meira bara hjá okkur sjálfum."

Nánar er rætt við Arnór Ingva Traustason í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner