Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
banner
   mið 12. júlí 2023 22:15
Fótbolti.net
Ian Jeffs: Mér fannst þetta pjúra rautt spjald
Lengjudeildin
Ian Jeffs.
Ian Jeffs.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

"Ég er svekktur. Mér fannst við eiga að fá eitthvað út úr þessum leik í dag. Mér fannst við mjög góðir og gameplanið gekk upp," sagði Ian Jeffs, þjálfari Þróttar, eftir 1-0 tap gegn Aftureldingu í dag. 


Lestu um leikinn: Afturelding 1 -  0 Þróttur R.

Ian Jeffs var þeirrar skoðunar að Rasmus Christiansen hefði átt að fá rautt spjald í fyrri hálfleik. "Já ég er búinn að horfa á þetta aftur og maðurinn er sloppinn í gegn. Hann er ekki er ekki staðsettur þannig varnarmaðurinn að hann geti náð honum og mér finnst þetta bara vera pjúra rautt spjald."

"Þetta er annar leikurinn í röð þar sem stór atvik falla gegn okkur. Þetta var risa móment í leiknum."


Sjálfur fékk hann rautt spjald á bekknum undir lok leiksins. "Mér fannst þeir taka vitlausar ákvarðanir allan leikinn. Ég reyni samt að vera ekki þannig þjálfari að ég kenni dómurum um og ég ætla ekki að byrja á því núna."

Nánar er rætt við Ian Jeffs í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner