Stórliðin berjast um Joao Gomes - Mikill áhugi á Rashford - Hvert fer Kolo Muani?
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
   sun 12. september 2021 17:21
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Andri Hjörvar um tímabilið: Við vildum meira
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þór/KA gerði markalaust jafntefli gegn Keflavík í lokaumferð Pepsi Max-deild kvenna í dag. Andri Hjörvar Albertsson fór yfir tímabilið í heild eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Þór/KA 0 -  0 Keflavík

„Við vildum meira. Fyrir upphaf tímabilsins þá stefndum við hærra og við förum ekkert leynt með það að Þór/KA er þannig félag að við stefnum hátt og sagan er þannig félag að það á að vera í efri pakkanum, eins og margir hafa komið inná þá er þessi deild ekki eins sterk og hún hefur verið þannig það var kjörið tækifæri til að gera góða hluti," sagði Andri.

„Það eru leikir sem við vildum fleiri stig en fáum eitt að sama skapi eru leikir sem við náum í eitt sterkt stig á móti góðum liðum þannig að þetta er 50/50 tímabil og kannski er enda niðurstaðan sanngjörn en við hefðum rosa mikið viljað landa sigri í dag og ná 5. sætinu."

Andri var mjög ánægður með liðsheildina á tímabilinu, allur hópurinn lagði sig fram.

„Þegar ég á eftir að horfa á tímabilið í heild sinni þá verður maður stoltur af liðsheildinni, ekki bara þær ellefu sem byrjuðu leikina heldur hversu þéttar stelpurnar voru og gerðu þetta allt í takt á æfingum og í leikjum. Virkilega skemmtilegur hópur að vinna með. Margar að þroskast og stíga stór skref og aðrar reynslumeiri að halda vel utan um þær yngri, allt til fyrirmyndar."
Athugasemdir
banner
banner