Walker til Mílanó - Conte vill Garnacho - Araujo vill komast burt frá Barcelona sem fyrst
   mán 13. janúar 2025 12:30
Elvar Geir Magnússon
Osimhen gæti verið skyndilausn fyrir Arsenal
Osimhen er 26 ára og hefur oft verið orðaður við enska boltann.
Osimhen er 26 ára og hefur oft verið orðaður við enska boltann.
Mynd: Getty Images
Sparkspekingurinn Micah Richards nefnir nígeríska sóknarmanninn Victor Osimhen sem mögulegan kost fyrir Arsenal ef félagið ætlar að bæta sóknarmanni við hóp sinn í janúar.

Stuðningsmenn Arsenal vilja sjá félagið sækja sóknarmann í glugganum, sérstaklega eftir að Gabriel Jesus meiddist í gær.

„Það er erfitt að fara á markaðinn og sækja 'níu'. Það eru ekki margir svona leikmenn í heimsfótboltanum. Leikmaður sem Arsenal gæti horft til sem skundilausn er Victor Osimhen," segir Richards.

„Það voru vandamál milli hans og Napoli og hann fékk að fara á lán til Galatasaray í Tyrklandi. Hann hefur sannað sig sem markaskorari á þessu getustigi og í Meistaradeildinni."

Osimhen er 26 ára og hefur oft verið orðaður við enska boltann.
Athugasemdir
banner
banner
banner