Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   þri 13. júlí 2021 20:32
Elvar Geir Magnússon
Helgi Valur: Einn bjór fyrir framan sjónvarpið
Mynd: Haukur Gunnarsson
Helgi Valur Daníelsson á 40 ára afmæli í dag. Þessi elsti leikmaður Pepsi Max-deildarinnar fékk afmælisgjöfina sem hann óskaði sér því Fylkir vann mikilvægan 2-1 sigur gegn KA.

Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  1 KA

„Við áttum það inni að taka svona ljótan sigur," sagði Helgi eftir leikinn. Fylkir náði að lyfta sér frá fallsætinu með tæpum sigri en KA var gríðarlega nákægt því að jafna í lokin en boltinn fór í stöngina.

„Þeir áttu tvö stangarskot en við hefðum getað skorað fleiri líka, það hefðu getað verið fleiri mörk í leiknum en þetta féll með okkur nuna."

„Þetta gekk ekki upp gegn HK en það var mikilvægt að fá leik svona strax aftur og komast á beinu brautina. Við þurfum að halda áfram, við erum alls ekki orðnir öruggir og megum ekki slaka á."

Hvernig ætlar hann að nýta restina af afmælisdeginum?

„Það verður eitthvað rólegt. Einn fínn bjór heima og kíkja á sjónvarpið. Það er ekki mikil spenna í mínu lífi," sagði Helgi brosandi að lokum.
Athugasemdir
banner