Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   fös 14. maí 2021 18:45
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Hallgrímur Mar spáir í leiki helgarinnar á Englandi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jóhann Skúli Jónsson var spámaður Fótbolta.net fyrir leikina um síðustu helgi í ensku úrvalsdeildinni. Jóa Skúla tókst að vera með tvo rétta sem er framar væntingum.

Spámaður Fótbolta.net fyrir þessa helgi er Hallgrímur Mar Steingrímsson, leikmaður KA. Hallgrímur hefur skorað fjögur mörk í fyrstu þremur umferðunum í Pepsi Max-deildinni. Hallgrímur spáir í þá átta úrvalsdeildarleiki sem eru á dagskránni auk úrslitaleiksins í bikarnum og stórleiks Juventus og Inter á Ítalíu.

Newcastle United 0-2 Manchester City (í kvöld)
Ætli City taki þetta ekki bara nokkuð þægilega. Aguero setur bæði mörkin.

Burnley 0-1 Leeds United (á morgun)
Ég verð að segja Leeds sigur, því annars á ég ekki von á góðu frá Agga frænda (@agnarth á twitter), geðsjúkasta Leedsara landsins. Bamford setur hann og Aggi tweetar einhverju asnalegu..

Southamton 0-0 Fulham (á morgun)
Það er eins gott að það sé ekki neinn leikur á sama tíma, það verða sennilega allir límdir við skjáinn. Því miður fyrir alla fer sennilega 0-0 i leiðinlegum leik.

Brighton 1-2 West Ham United (á morgun)
Eina sem ég veit er að J Lingz og Antonio sjá um þetta fyrir West Ham.

Chelsea 2-1 Leicester (á morgun)
Dolla 1 af 2 hja Chelsea þetta tímabilið.

Juventus 3-0 Inter (á morgun)
Geitin með þrennu.

Crystal Palace 0-2 Aston Villa (á sunnudag)
Grealish...

Tottenham Hotspur 2-0 Wolves (á sunnudag)
Harry Kane setur 2. Wolves eru bara of slappir og leiðinlegir.

West Bromwich Albion 1-3 Liverpool (á sunnudag)
Auðvelt fyrir poolarana, eins og restin af tímabilinu.

Everton 4-0 Sheffield United (á sunnudag)
Ég vona bara að Gylfi komi að sem flestum mörkum. Það er kominn tími á eitt úr aukaspyrnu.

Fyrri spámenn
Tómas Þór Þórðarson - 8 réttir
Haukur Harðarson - 7 réttir
Siggi Bond - 7 réttir
Auðunn Blöndal - 6 réttir (Einn frestaður)
Bjarni Þór Viðarsson - 6 réttir
Björn Bragi Arnarsson - 6 réttir
Gaupi - 6 réttir
Sóli Hólm - 6 réttir
Gummi Ben - 5 réttir
Hjammi - 5 réttir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - 5 réttir
Logi Bergmann Eiðsson - 5 réttir
Sara Björk Gunnarsdóttir - 5 réttir
Sölvi Tryggvason - 5 réttir
Elísa Viðarsdóttir - 4 réttir
Þorlákur Árnason - 4 réttir
Gunnar Birgisson - 4 réttir
Jón Jónsson - 4 réttir
Kristján Óli Sigurðsson - 4 réttir
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir - 3 réttir (einn frestaður)
Birkir Már Sævarsson - 3 réttir
Björn Hlynur Haraldsson - 3 réttir
Brynjólfur Andersen Willumsson - 3 réttir
Egill Helgason - 3 réttir
Herra Hnetusmjör - 3 réttir
Ingibjörg Sigurðardóttir - 3 réttir
Steindi Jr. - 3 réttir
Villi í Steve Dagskrá - 3 réttir
Teitur Örlygsson - 2 réttir
Gunnar á völlum - 2 réttir
Jói Skúli - 2 réttir
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner