Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
   sun 15. maí 2022 19:30
Ívan Guðjón Baldursson
Daníel Hafsteins: Fínt að vera á toppnum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Daníel Hafsteinsson skoraði glæsilegt fyrsta mark og átti óvart stoðsendingu í síðasta marki í 0-3 sigri KA á útivelli gegn ÍA í dag.


Lestu um leikinn: ÍA 0 -  3 KA

Daníel var spurður út í leikinn og glæsimarkið sem hann skoraði að leikslokum.

„Þetta var ágætis leikur, kannski ekki sá fallegasti en við komum þremur mörkum inn og héldum hreinu. Ég lét Svenna vita að láta boltann vera og síðan negldi ég honum á markið og smellhitti hann," sagði Daníel.

„Við vorum að berjast allan tímann en það vantaði að klára færin þegar við komumst í góðar stöður.

„Það er lítið búið en það er fínt að vera á toppnum."

KA er með 16 stig eftir 6 umferðir á toppi Bestu deildarinnar en Blikar eru með 15 stig og eiga leik til góða.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir