Man Utd eflir leit sína að liðsstyrk - David ofarlega á blaði - Ítölsk félög vilja Greenwood - Liverpool vill Olise
banner
   sun 16. júní 2024 13:30
Auglýsingar
KEX sýnir EM á stórum útiskjá
Það var frábær stemmning í portinu yfir EM 2021 á Kex
Það var frábær stemmning í portinu yfir EM 2021 á Kex
Mynd: Kex

KEX hostel Skúlagötu mun sýna flesta leiki á EM 2024 á stórum útiskjá og þar hefur áður myndast frábært stemning yfir leikjum.


“Það myndaðist frábær stemning hér í portinu hjá okkur á KEX yfir EM 2021. Við höfum ákveðið að endurtaka leikinn og munum sýna leikina í blíðviðrinu á stórum útiskjá. Fyrir kuldsækna og ef það rignir, þá erum við líka með stórt tjald inni”, sagði Ástríður Krístín Ómarsdóttir, rekstarstjóri á KEX hostel”.


Athugasemdir
banner
banner