PSG leiðir kapphlaupið um Salah - Tuchel á blaði Man Utd - Newcastle líklegt til að reyna aftur við Guehi
   sun 15. september 2024 13:09
Kjartan Leifur Sigurðsson
Byrjunarlið Stjörnunnar og Vestra: Hörkuleikur í Garðabænum
Danni Lax kemur inn
Danni Lax kemur inn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nú klukkan 14:00 fer af stað leikur Vestra og Stjörnunnar í Bestu deild karla í seinustu umferð fyrir tvískiptingu.

Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  0 Vestri

Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, gerir tvær breytingar á sínu liði, Guðmundur Kristjánsson, sem er í leikbanni, og Kjartan Már Kjartansson fara út og í stað þeirra koma inn Daníel Laxdal og Hilmar Árni Halldórsson.

Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, gerir einnig tvær breytingar á sínu liðið frá jafnteflinu gegn Fylki. Pétur Bjarnason og Jeppe Gertsen taka sér sæti á bekknum og inn í þeirra stað koma Andri Rúnar Bjarnason og Gustav Kjeldsen.

Byrjunarlið Stjarnan:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
2. Heiðar Ægisson
4. Óli Valur Ómarsson
7. Örvar Eggertsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
22. Emil Atlason
24. Sigurður Gunnar Jónsson
32. Örvar Logi Örvarsson
80. Róbert Frosti Þorkelsson

Byrjunarlið Vestri:
30. William Eskelinen (m)
2. Morten Ohlsen Hansen
4. Fatai Gbadamosi
9. Andri Rúnar Bjarnason
11. Benedikt V. Warén
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
17. Gunnar Jónas Hauksson
22. Elmar Atli Garðarsson (f)
23. Silas Songani
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson
40. Gustav Kjeldsen
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner